Síða 1 af 1
ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 15:55
af KrissiK
Góðann dag ... ég er að pæla hvað svona móðurborð kostar þegar það er komið hingað til landsins ef ég panta það á netinu? ..
þá meina ég toll og svona auka dóteri.. kostar 146 evrur

Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 16:18
af mpythonsr
Af því að þetta er keypt innan Evrópu (ESS) þá leggst bara skattur uppá 24.5%
Þú getur skoðað
http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htmtil að sannreyna það.
kv.
Mp
Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 16:19
af KrissiK
er þetta flokkað sem tölvubúnaður eða? ... sá eh á þræði um daginn þar sem var verið að tala um þetta ... er ekki alveg viss sko

Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 16:24
af KrissiK
samkvæmt þessari reiknivél sem þú bentir mér á ... þá kostar þetta hingað komið til landsins 29þúsund
Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 16:56
af Olafst
Ekki gleyma flutningskostnaði. Borgar líka vsk af honum.
Myndi giska á að þetta endi í svona 32-33þús.
Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 16:58
af KrissiK
ókei , gott að vita það

Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 17:04
af KrissiK
en nú spyr maður sig ... hvort ætti ég að taka þetta heldur en MSI P7N SLI sem Danni er að selja?
Re: ASUS P5Q Premium
Sent: Sun 25. Júl 2010 17:50
af svanur08
KrissiK skrifaði:en nú spyr maður sig ... hvort ætti ég að taka þetta heldur en MSI P7N SLI sem Danni er að selja?
Myndi fá mér þetta frekær ---> Gigabyte GA-EP45-UD3P
