Ég er að fara kaupa server.


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf Páll » Sun 25. Júl 2010 12:26

Mig vantar góða server vél, vill helst ekki versla það hjá buy.is því að ég nenni ekki að bíða eftir vörunum.

Enn allavega, þessi server verður að vera með góðan örgjörva, gott vinnsluminni, og harðanndisk... hljóðkort og skjákort eru ekki mikilvæg, það má vera eitthvað drazl.

Getið þið sett saman flotta vél frá :oops: kísildal :oops: eða att eða eitthvað svoleiðis

Budget er svona 80 - 90 þúsund.



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf DeAtHzOnE » Sun 25. Júl 2010 12:43

Pallz skrifaði:Mig vantar góða server vél, vill helst ekki versla það hjá buy.is því að ég nenni ekki að bíða eftir vörunum.

Enn allavega, þessi server verður að vera með góðan örgjörva, gott vinnsluminni, og harðanndisk... hljóðkort og skjákort eru ekki mikilvæg, það má vera eitthvað drazl.

Getið þið sett saman flotta vél frá :oops: kísildal :oops: eða att eða eitthvað svoleiðis

Budget er svona 80 - 90 þúsund.


Þarf ekki að bíða í nema 3-4 daga eftir sendingunni frá buy.is. :wink: og þú gætir fengið betri vél fyrir penninginn.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf Lexxinn » Sun 25. Júl 2010 12:44

DeAtHzOnE skrifaði:
Pallz skrifaði:Mig vantar góða server vél, vill helst ekki versla það hjá buy.is því að ég nenni ekki að bíða eftir vörunum.

Enn allavega, þessi server verður að vera með góðan örgjörva, gott vinnsluminni, og harðanndisk... hljóðkort og skjákort eru ekki mikilvæg, það má vera eitthvað drazl.

Getið þið sett saman flotta vél frá :oops: kísildal :oops: eða att eða eitthvað svoleiðis

Budget er svona 80 - 90 þúsund.


Þarf ekki að bíða í nema 3-4 daga eftir sendingunni frá buy.is. :wink: og þú gætir fengið betri vél fyrir penninginn.


Samt með buy.is ef að einn hlutinn tekur lengri tíma og er vandamál þá er hann með næstum full kláraða vél og vantar bara einn hlut útaf sendingarvandamáli að byrgja með buy.is...
Með alveg fullri virðingu fyrir Friðjóni en þetta vita flestir.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf KrissiK » Sun 25. Júl 2010 12:56

fáðu þér bara EVGA-SR2 :lol: :L


:guy :guy


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf AntiTrust » Sun 25. Júl 2010 12:59

Erfitt að segja án þess að vita hvað þú ætlar að nota server vélina í ?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf starionturbo » Sun 25. Júl 2010 13:11

Það má byrja að segja þér að þú kaupir ekkert annað en Intel í server.

Minnishraði hefur meira að segja heldur en minnisstærð, getur alltaf bætt við meira minni seinna.

En já endilega segðu okkur hvað þú ætlar að nota þetta í ? Multimedia center, leikjaþjón eða dns/http server jafnvel ftp ? hvaða distro ?


Foobar

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf gardar » Sun 25. Júl 2010 13:36

Gjörðu svo vel: viewtopic.php?f=11&t=29183




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf Páll » Sun 25. Júl 2010 14:30

Þetta á eiginlega að vera undir allt sko, bara vefhýsing, ftp, kannski shoutcast ...



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Ég er að fara kaupa server.

Pósturaf DeAtHzOnE » Sun 25. Júl 2010 14:31

Lexxinn skrifaði:
DeAtHzOnE skrifaði:
Pallz skrifaði:Mig vantar góða server vél, vill helst ekki versla það hjá buy.is því að ég nenni ekki að bíða eftir vörunum.

Enn allavega, þessi server verður að vera með góðan örgjörva, gott vinnsluminni, og harðanndisk... hljóðkort og skjákort eru ekki mikilvæg, það má vera eitthvað drazl.

Getið þið sett saman flotta vél frá :oops: kísildal :oops: eða att eða eitthvað svoleiðis

Budget er svona 80 - 90 þúsund.


Þarf ekki að bíða í nema 3-4 daga eftir sendingunni frá buy.is. :wink: og þú gætir fengið betri vél fyrir penninginn.


Samt með buy.is ef að einn hlutinn tekur lengri tíma og er vandamál þá er hann með næstum full kláraða vél og vantar bara einn hlut útaf sendingarvandamáli að byrgja með buy.is...
Með alveg fullri virðingu fyrir Friðjóni en þetta vita flestir.


Ég fékk mína bara í einum kassa og var mjög sáttur með buy.is og mæli með þeim.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.