Síða 1 af 1

Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 12:12
af Niedojebany
Málið er það að tölvan mín er að verða farin að vera svolítið hæg, og mig langar stórlega að uppfæra þegar ég er búinn að vinna í sumar.

Þannig það sem ég er að biðja um er að þið góðu menn ráðleggið hvað ég á að uppfæra og uppí hvað.
Ég spila tölvuleiki slatta þannig ég vill geta runnað þessa nýju drullu smooth.

Specs eru eftirfarandi;


Windows: Microsoft Windows 7 Professional, Version 6.1.7600
Memory (RAM): 2047 MB
CPU Info: Intel(R) Core(TM)2 CPU 6600 @ 2.40GHz
CPU Speed: 2398,1 MHz
Sound Card: Speakers (High Definition Audio
Display Adapters: NVIDIA GeForce 8800 GTS | NVIDIA GeForce 8800 GTS | RDPDD Chained DD | RDP Encoder Mirror Driver | RDP Reflector Display Driver
Monitors: 1x; Philips 220CW (22inch LCD MONITOR 220CW9) | Generic PnP Monitor |
Screen Resolution: 1680 X 1050 - 32 bit
CD / DVD Drives: D: Optiarc DVD RW AD-7170A
Mouse: 8 Button Wheel Mouse Present
Hard Disks: C: 292,3GB

Motherboard:
GA-965P-DS3
Intel P965+ ICH8 chipset

1. Supports Intel® Core™2 Extreme Quad-Core / Core™2 Duo processor
2. Supports Dual channel DDR2 800 memory
3. Features PCI-E graphics interface
4. Features SATA 3Gb/s interface with RAID function (2 ports with RAID function supported by GIGABYTE SATA2)
5. Intel High Definition 8 Channels Audio
6. Optimized Gigabit LAN connection
7. Industry's leading all solid capacitor motherboard design

Mig langar samt aðalega bara að uppfæra processorinn, skjákortið og RAM'ið og mögulega móðurborðið ef þess er þörf á.

Verðhugmynd frá 70-120þús

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 12:32
af BjarkiB
Hvað er aflgjafinn mörg wött?

Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 28 þús.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1370 30 þús.
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=931 22 þús.
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=827 30 þús.

Getur svo bætt eitthverri góðri örgjörvakælingu uppá.

Samtals: 110 þúsund.

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 13:49
af Niedojebany
Tiesto skrifaði:Hvað er aflgjafinn mörg wött?


Hann er 500W

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 14:03
af BjarkiB
Þá ætti skjákortið að standast kröfurnar.

www.amd.com skrifaði:450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended (600 Watt and two 6-pin connectors for ATI CrossFireX™ technology in dual mode)

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 14:10
af Niedojebany
Tiesto skrifaði:Þá ætti skjákortið að standast kröfurnar.

www.amd.com skrifaði:450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended (600 Watt and two 6-pin connectors for ATI CrossFireX™ technology in dual mode)



Ætti ég þá ekki að kaupa nýtt powersupply?

Breytir það engu þótt að powersupplyið réttsvo slefi yfir requirements fyrir þetta skjákort?

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 14:12
af BjarkiB
Niedojebany skrifaði:
Tiesto skrifaði:Þá ætti skjákortið að standast kröfurnar.

www.amd.com skrifaði:450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended (600 Watt and two 6-pin connectors for ATI CrossFireX™ technology in dual mode)



Ætti ég þá ekki að kaupa nýtt powersupply?

Breytir það engu þótt að powersupplyið réttsvo slefi yfir requirements fyrir þetta skjákort?


Hvernig aflgjafi er þetta? annars þá er gott fyrir að kauða nýjan en hinsvegar þá þarftu ekki endilega.

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 15:00
af Niedojebany
Tiesto skrifaði:
Niedojebany skrifaði:
Tiesto skrifaði:Þá ætti skjákortið að standast kröfurnar.

www.amd.com skrifaði:450 Watt or greater power supply with one 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended (600 Watt and two 6-pin connectors for ATI CrossFireX™ technology in dual mode)



Ætti ég þá ekki að kaupa nýtt powersupply?

Breytir það engu þótt að powersupplyið réttsvo slefi yfir requirements fyrir þetta skjákort?


Hvernig aflgjafi er þetta? annars þá er gott fyrir að kauða nýjan en hinsvegar þá þarftu ekki endilega.



Blue Storm 500W

http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... storm500w/

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 15:49
af rapport
Ertu ekki að nota 64-bit win7 ?

Svo sýnist mér augljóslega vera minnisskortur og skortur á stuðningi við nýjasta DirectX...

Svo má prufa að OC þennan Örgjörva, hann á nást helling upp auðveldlega, hef ekki prófað það mikið, sérstaklea ef þú ert með G0

Það er gjörsamlega tilgangslaust að fara lappa mikið upp á þetta...

Kauptu meira/betra minni og gott skjákort, bæði gæti svo dugað þér þar til þú upgradear almennilega...

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 15:59
af Niedojebany
rapport skrifaði:Ertu ekki að nota 64-bit win7 ?

Svo sýnist mér augljóslega vera minnisskortur og skortur á stuðningi við nýjasta DirectX...

Svo má prufa að OC þennan Örgjörva, hann á nást helling upp auðveldlega, hef ekki prófað það mikið, sérstaklea ef þú ert með G0

Það er gjörsamlega tilgangslaust að fara lappa mikið upp á þetta...

Kauptu meira/betra minni og gott skjákort, bæði gæti svo dugað þér þar til þú upgradear almennilega...



Nei eg er að nota 32-bit win7.
Ég hef enga reynslu á því að overclocka örgjörva, þannig ég er svolítið smeykur við að reyna gera það eitthvað. Langar líka bara helling í nýjann og góðann örgjörva þar sem ég er að spila frekar keyrsluþunga leiki.

Þessi vél er orðin ca 3 ára núna og er farin að vera drullu hæg þannig ég ætla að reyna uppfæra einsog ég get.

Re: Vantar uppástungur með uppfærslu á þessu rusli.

Sent: Lau 24. Júl 2010 16:10
af SolidFeather
Ég er með E6400 og 2gig ásamt 5770 og það er að keyrir alla leikina sem ég spila ásættanlega.