Síða 1 af 1
4.13 gb installed (512mb usable)
Sent: Fim 22. Júl 2010 17:07
af kubbur
aldrei hef ég séð þetta áður
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1308976það eru bara 512 mb í tölvunni, bara skrýtið að win 7 segi að það séu 4.13 gb installed
Re: 4.13 gb installed (512mb usable)
Sent: Fim 22. Júl 2010 17:37
af Krisseh
Mig grunar að þegar það er ekki raðað rétt í dimm raufarnar eftir kröfum móðurborðs, þá annaðhvort ræsir vélin sig ekki upp eða notar dimm raufu sem uppfyllir kröfu.
Lausn:
- Farðu í leiðbeininga / Upplýsinga bók móðurborðs og kannaðu hvaða dimm vinnsluminni vélinn styður og í hvaða röð.
Ég hef þetta upp sem ég hef lært, en ekki af reynslu, svo ekki fara harð skíta yfir þetta.
*Las þetta vitlaust, þú ert bara með 512 MB í tölvunni en sýnir fullt hús, þá veit ég ekki... Dimm vandamál.
Re: 4.13 gb installed (512mb usable)
Sent: Fim 22. Júl 2010 18:33
af kubbur
en það eru bara 2 256 mb kubbar í tölvunni, og hún sýnir þá báða, það sem ég var að velta fyrir mér var af hverju win sýnir 4.13 gb í total :S
Re: 4.13 gb installed (512mb usable)
Sent: Fim 22. Júl 2010 18:41
af Krisseh
kubbur skrifaði:en það eru bara 2 256 mb kubbar í tölvunni, og hún sýnir þá báða, það sem ég var að velta fyrir mér var af hverju win sýnir 4.13 gb í total :S
Jam, las vitlaust, ætli vélinn hjá þér sé ekki bara doldið úreld ( Gömul, vel notuð + W7 ), en ég meina, þú ert bara með 512 MB samtals í tölvunni og eins og þú sínir þá sínir vélinn fram að 512 MB séu nothæf af 4.13 GB, ekki sé ég ekki neit mikið vandamál, bara smá conflict í gangi.
Re: 4.13 gb installed (512mb usable)
Sent: Fim 22. Júl 2010 19:29
af SteiniP
Já ég hef lent í þessu.
Var með gamla vél með 1GB af minni, sýndi yfir 3GB (1GB useable)
Ég man ekki hvort hún var að telja page file með eða eitthvað álíka, en allavega virkaði tölvan alveg fullkomlega.