4.13 gb installed (512mb usable)

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

4.13 gb installed (512mb usable)

Pósturaf kubbur » Fim 22. Júl 2010 17:07

aldrei hef ég séð þetta áður
Mynd

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1308976

það eru bara 512 mb í tölvunni, bara skrýtið að win 7 segi að það séu 4.13 gb installed


Kubbur.Digital


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: 4.13 gb installed (512mb usable)

Pósturaf Krisseh » Fim 22. Júl 2010 17:37

Mig grunar að þegar það er ekki raðað rétt í dimm raufarnar eftir kröfum móðurborðs, þá annaðhvort ræsir vélin sig ekki upp eða notar dimm raufu sem uppfyllir kröfu.

Lausn:
- Farðu í leiðbeininga / Upplýsinga bók móðurborðs og kannaðu hvaða dimm vinnsluminni vélinn styður og í hvaða röð.

Ég hef þetta upp sem ég hef lært, en ekki af reynslu, svo ekki fara harð skíta yfir þetta.

*Las þetta vitlaust, þú ert bara með 512 MB í tölvunni en sýnir fullt hús, þá veit ég ekki... Dimm vandamál.
Síðast breytt af Krisseh á Fim 22. Júl 2010 18:36, breytt samtals 1 sinni.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 4.13 gb installed (512mb usable)

Pósturaf kubbur » Fim 22. Júl 2010 18:33

en það eru bara 2 256 mb kubbar í tölvunni, og hún sýnir þá báða, það sem ég var að velta fyrir mér var af hverju win sýnir 4.13 gb í total :S


Kubbur.Digital


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: 4.13 gb installed (512mb usable)

Pósturaf Krisseh » Fim 22. Júl 2010 18:41

kubbur skrifaði:en það eru bara 2 256 mb kubbar í tölvunni, og hún sýnir þá báða, það sem ég var að velta fyrir mér var af hverju win sýnir 4.13 gb í total :S


Jam, las vitlaust, ætli vélinn hjá þér sé ekki bara doldið úreld ( Gömul, vel notuð + W7 ), en ég meina, þú ert bara með 512 MB samtals í tölvunni og eins og þú sínir þá sínir vélinn fram að 512 MB séu nothæf af 4.13 GB, ekki sé ég ekki neit mikið vandamál, bara smá conflict í gangi.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4.13 gb installed (512mb usable)

Pósturaf SteiniP » Fim 22. Júl 2010 19:29

Já ég hef lent í þessu.
Var með gamla vél með 1GB af minni, sýndi yfir 3GB (1GB useable)
Ég man ekki hvort hún var að telja page file með eða eitthvað álíka, en allavega virkaði tölvan alveg fullkomlega.