Síða 1 af 1
Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 00:23
af vesi
Þarf stærri minnislykil.. og vil ekki kaupa köttinn i sekknum

Er eithvað merki betra en annað varðandi endingu og afspilun,,,,,
Verð / Stærð / gæði,,,
Með hverju mælið þið með,,, ????
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 00:33
af BjarniTS
Hef átt þónokkkra.
Verð að segja að minnislyklar sem ég hef átt , Kingston og allt og ekkert , þetta er bara basic.
Þú ert ekki fá neinn rosalegan hraða á þessu af minni reynslu , verður mjög heitt og þetta hentar svosem ekkert nema bara sem transfer miðill eða tímabundið backup.
Annars hefur enginn af mínum lyklum skemmst og enginn verið sérlega dýr.
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 00:41
af Gúrú
Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.
Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)
Er með
8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 01:17
af Olafst
Gúrú skrifaði:Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.
Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)
Er með
8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.
Get ekki alveg verið sammála þessu.
Vitna í grein/review á tech.is máli mínu til stuðnings:
http://tech.is/?id=26&page=6
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 08:45
af donzo
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 09:08
af mind
Olafst skrifaði:Gúrú skrifaði:Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.
Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)
Er með
8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.
Get ekki alveg verið sammála þessu.
Vitna í grein/review á tech.is máli mínu til stuðnings:
http://tech.is/?id=26&page=6
Mikið rétt hjá Olafst.
Að halda fram að minnislyklar séu allir í raun hið sama er svipað fjarstæðukennt og halda fram að öll minniskort og vinnsluminni í tölvur séu í raun það sama og því enginn marktækur munur á milli þeirra.
Það er frekar erfitt að mæla með einhverju framyfir annan nema vita áætlaðan notkun. Sumir þurfa öryggi, aðrir þurfa hraða o.s.f.
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 09:35
af Benzmann
miðað við þá lykla sem ég hef prófað þá finnst mér lyklanir frá "Corsair" Flash Voyager GT, bestu, góður hraði á þeim og allt, veit að tölvulistinn selur þá, en annars er ég ekkert stórhrifinn af þeim.
Re: Minnislyklar best buy ???
Sent: Mið 21. Júl 2010 10:57
af start
Það er líka mismunandi ábyrgð á minnislyklum eftir framleiðendum.
Á á öllum Kingston minnislyklum er 5 ára ábyrgð hjá Start.