Vandamál með skjákort í nýrri fartölvu

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vandamál með skjákort í nýrri fartölvu

Pósturaf Jon1 » Mán 19. Júl 2010 16:57

jæja svona er þetta. Ég á alveg nýja acer aspire 7740g-6364 og hún er með ati radeon hd5650 sem er fínt kort. málið er lagg, ekki venjulegt lagg heldur svona eins og það komi á 10 sec fresti alltaf svona split second þar sem allt laggar en það er svo lítið að leikurinn er ekki alveg að lagga heldur bara þetta smá hik


PS5 Pro