Síða 1 af 1
Er einhver flöskuháls?
Sent: Sun 18. Júl 2010 17:26
af Lexxinn
Góðan daginn,
hérna info um tölvuna hjá mér eins og hún stendur.

Sjáið þið einhvern flöskuháls sem er að stoppa skjákortið eða eithvað? (ATI SAPPHIRE 5770)
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Sun 18. Júl 2010 22:27
af Lexxinn
jæja vaktarar 45 views en ekki eitt comment væri fínt að fá eitt bara ef það væri flöskuháls eða ekki í þessu
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Sun 18. Júl 2010 22:50
af GullMoli
Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.
Flott skjákort og þokkalegur örgjörvi. Örgjörvinn gæti mögulega verið að halda aftur af þér í sumum leikjum sem notfæra sér fjóra kjarna (Battlefield Bad Company 2 t.d.).
Ef þú treystir þér til þá gæti hjálpað til að yfirklukka örgjörvann aðeins, upp í t.d. 3.4GHz eða meira. En einungis ef þú ert ekki með stock kælinguna

Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Sun 18. Júl 2010 23:18
af donzo
Mundi nú fá þér 64bit stýrikerfi til að nota þessi 4GB alveg, og ég mæli ekkert með að overclocka ef örri þinn er á 50 gráður idle, það er jafnvel mjög mikið =/ !
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 00:09
af Hvati
doNzo skrifaði:Mundi nú fá þér 64bit stýrikerfi til að nota þessi 4GB alveg, og ég mæli ekkert með að overclocka ef örri þinn er á 50 gráður idle, það er jafnvel mjög mikið =/ !
þú sérð alveg að þetta er 50% load við hliðina á hitatölunni
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 00:10
af spankmaster
Mér finst 400 MHZ á vinsluminnið vera soldið lágt, það gæti líkað verið flösku háls, sjálfur er ég með C2D E8400 örran @3,0 GHz og kvarta ekki mikið undan því
samkvæmt þessu
http://www.pcparts.com.my/msip35-neof-m ... p-504.htmlÞá ættiru að geta upgratað það upp í 800 MHZ eins of t.d. þetta hér
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=608
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 00:12
af vesley
Þetta er 800mhz. DDR stendur fyrir double data rate.. s.s. 400*2=800
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 00:15
af beatmaster
Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því hvað DDR stendur fyrir...
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 00:18
af spankmaster
vesley skrifaði:Þetta er 800mhz. DDR stendur fyrir double data rate.. s.s. 400*2=800
ahhh silly me, auðvitað hvernig læt ég, það er allveg rétt hjá þér, sorry á vita þetta
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 09:41
af gardar
GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.
Það er ekkert mál að nota 4gb ram með 32bit XP.
Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:
Start>run>skrifar cmd
og skrifar svo:
Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 11:34
af Lexxinn
gardar skrifaði:GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.
Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:
Start>run>skrifar cmd
og skrifar svo:
Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.
Þegar ég skrifa þetta í CMD þá kemur bara "Access is denied".
En ég tými bara ekki að splæsa á SSD strax fyrr en þeir lækka aðeins og færi aldrei í lægra en 32gb SSD þá.
En er einhver flöskuháls hérna af völdum vinsluminnis, örgjörva eða?
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 11:43
af BjarkiB
Lexxinn skrifaði:gardar skrifaði:GullMoli skrifaði:Svo þú fáir nú eitthvað svar þá langar mig að benda á að þú ert að nota 32 bit útgáfu af windows og því getur tölvan einungis notað 3,3GB af þessum 4GB sem þú ert með í RAM.
Það eina sem þú þarft að gera er að virkja PAE, en það er gert með því að bæta /PAE við í boot.ini
Getur gert það svona:
Start>run>skrifar cmd
og skrifar svo:
Annars ef op vill finna einhvern mun á vélinni hjá sér þá væri eflaust besta move-ið að splæsa í SSD undir stýrikerfið.
Þegar ég skrifa þetta í CMD þá kemur bara "Access is denied".
En ég tými bara ekki að splæsa á SSD strax fyrr en þeir lækka aðeins og færi aldrei í lægra en 32gb SSD þá.
En er einhver flöskuháls hérna af völdum vinsluminnis, örgjörva eða?
Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 11:45
af JohnnyX
alltaf best að taka UAC bara af...
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 11:57
af Lexxinn
Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.
Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði

.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?
JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...
Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 12:02
af BjarkiB
Lexxinn skrifaði:Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.
Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði

.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?
JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...
Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?
UAC=User Account Control. Control Panel>Fyrir neðan Action Center>Change User Account Control Settings>Og dregur stykuna allveg niður.


Eða á einfaldaháttinn, haltu inni windows takkanum og "R" á sama tíma og skrifaðu þetta C:\Windows\System32\UserAccountControlSettings.exe í Run.
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Mán 19. Júl 2010 12:16
af Lexxinn
Tiesto skrifaði:Lexxinn skrifaði:Tiesto skrifaði:Ertu að runna cmd sem admin? annars hægri klikkaru á cmd og ýtir á run as administrator.
Datt ekki í hug að hægri klikka á þetta þegar ég searchaði, en búinn að því og allt virkaði

.
En hvaða hlutverki gegnir PAE þar sem það er núna komið á?
JohnnyX skrifaði:alltaf best að taka UAC bara af...
Okay er það í startup menu eða hvar? og hverju gegnir þetta UAC?
UAC=User Account Control. Control Panel>Fyrir neðan Action Center>Change User Account Control Settings>Og dregur stykuna allveg niður.
Eða á einfaldaháttinn, haltu inni windows takkanum og "R" á sama tíma og skrifaðu þetta C:\Windows\System32\UserAccountControlSettings.exe í Run.
Heyrðu takk fyrir

búið og gert.
Re: Er einhver flöskuháls?
Sent: Þri 20. Júl 2010 08:55
af gardar
Lexxinn skrifaði:Heyrðu takk fyrir

búið og gert.
Og farinn að geta notað öll 4gb?
