Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.
Sent: Lau 17. Júl 2010 02:36
Eftir að ég setti nýja GTX295 kortið í þá hef ég verið að lenda í því að kortið crashar.
Það ss. slökknar á skjánum, kemur "No signal detected" og síðan annað hvort kviknar aftur og ég get haldið áfram eða tölvan frýs. Ég sé það alltaf á lyklaborðinu, ef að klukkan stoppar á LCD skjánum á lyklaborðinu þýðir það að tölvan fraus.
Ég er búinn að prófa tvo drivera frá Nvidia, 197.57 og 257.21, gerist á báðum.
Þetta gerist bara þegar ég er að byrja í leikjum. Eftir loading screen og svona, ss. þegar 3d kickar inn.
Getur verið að ég fékk sent til baka ANNAÐ gallað kort??
Eða er PSU að faila? Sem mér finnst hæpið þa sem þetta gerist bara þegar þrívídd byrjar en ef þetta gerist ekki get ég spilað eins lengi og ég vil.
Þetta er tölvan í undirksrift.
Það ss. slökknar á skjánum, kemur "No signal detected" og síðan annað hvort kviknar aftur og ég get haldið áfram eða tölvan frýs. Ég sé það alltaf á lyklaborðinu, ef að klukkan stoppar á LCD skjánum á lyklaborðinu þýðir það að tölvan fraus.
Ég er búinn að prófa tvo drivera frá Nvidia, 197.57 og 257.21, gerist á báðum.
Þetta gerist bara þegar ég er að byrja í leikjum. Eftir loading screen og svona, ss. þegar 3d kickar inn.
Getur verið að ég fékk sent til baka ANNAÐ gallað kort??
Eða er PSU að faila? Sem mér finnst hæpið þa sem þetta gerist bara þegar þrívídd byrjar en ef þetta gerist ekki get ég spilað eins lengi og ég vil.
Þetta er tölvan í undirksrift.