Síða 1 af 2

Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 21:35
af SIKk
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:



ég hef þetta budget helst lægra.. og þarf að kaupa þessa 4 hluti.+

fæ ég eitthvað betra fyrir peninginn ?

hugmyndir takk :D

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:01
af Páll
Ég á alveg eins mús og lyklaborð, hata það samt að það eru ekki þarna örvarnar á því, til að forrita..

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:04
af intenz
Pallz skrifaði:Ég á alveg eins mús og lyklaborð, hata það samt að það eru ekki þarna örvarnar á því, til að forrita..

ODDKLOFI

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:14
af rapport
Leikjaspilun = stærri skjár fyrir 5þ meira...

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_30_453&products_id=20796

eða

http://ejs.is/Pages/1157/itemno/E248WFP

Skjákortið:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1344

Skv. Passmark skorar HD5670 kortið hærra en 250GTS...

Músin og lyklaborðið = líklega góð kaup, en lyklaborðið er skráð "uppselt" :?


En svona mundi ég eiga við þetta...

Ég er samt ekki skarpasta verkfærið í svona vinnu því ég spila svo lítið af leikjum

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:15
af Jimmy
Autohotkey ftw!

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:53
af SIKk
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


þetta er semsagt það sem þið ráðleggið?

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:56
af Saber
Ég myndi skera meira niður í mús og lyklaborði og leggja í skjákortið

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Fös 16. Júl 2010 23:57
af SIKk
janus skrifaði:Ég myndi skera meira niður í mús og lyklaborði og leggja í skjákortið

mig hefur langað í þetta tvennt í langan tíma :)

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 00:06
af rapport
zjuver skrifaði:
janus skrifaði:Ég myndi skera meira niður í mús og lyklaborði og leggja í skjákortið

mig hefur langað í þetta tvennt í langan tíma :)


Bíddu þar til á morgun með að ákveða þetta...

Ég er ekki leikjafrík og það mun líklega einhver koma með gott input, hvort þessar tvær auka tommur eru þess virði...

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 00:20
af spankmaster
Held þú fáir allaveganna ekki betri leikja mús fyrir peninginn, hef spilað með þessari mús hún er mjög góð í alla staði, stór og fer vel í lófa (ef þú ert með stóra lófa eins og ég hehe)

hef ekki prófað lykklaborðið, en miðað við önnur leikjaborð á markaðnum þá er þetta nokkuð góður díll held ég

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 02:11
af Lexxinn
Smá hugmynd.

MX518 http://buy.is/product.php?id_product=714 Mús 6þúsund
Benq 23,8" http://buy.is/product.php?id_product=804 Skjár 38þúsund
Plain og þægilegt lykaborð http://buy.is/product.php?id_product=1693 Lyklaborð 5þúsund (mús fylgir í þessu)
Nvidia MSI GTS250 http://buy.is/product.php?id_product=1087 Skjákort 24þúsund

= 73þúsund krónur

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 11:30
af SIKk
Lexxinn skrifaði:Smá hugmynd.

MX518 http://buy.is/product.php?id_product=714 Mús 6þúsund
Benq 23,8" http://buy.is/product.php?id_product=804 Skjár 38þúsund
Plain og þægilegt lykaborð http://buy.is/product.php?id_product=1693 Lyklaborð 5þúsund (mús fylgir í þessu)
Nvidia MSI GTS250 http://buy.is/product.php?id_product=1087 Skjákort 24þúsund

= 73þúsund krónur

No Offence en mér lýst ekki á neitt af þessu nema skjákortið. og það er nú þegar í hentugri pakka fyrir mig þarna uppi :)

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 12:42
af halldorjonz
zjuver skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


þetta er semsagt það sem þið ráðleggið?



Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 14:24
af SIKk
halldorjonz skrifaði:
zjuver skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


þetta er semsagt það sem þið ráðleggið?



ok ok ... en ég held að ég fari þessa leið:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

hvernig lúkkar? :D

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 16:00
af Glazier
Þú myndir ekki sjá eftir því að bæta við þessum 2" þarna og taka 24" skjá !!

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 16:35
af vesi
Gamann að sjá þráð sem er virkilega virkur og uppbyggilegur,,,,ekki skotið i kaf af einhverjum xxxx fáf-Vitum...Höldum þessu áffram vaktarar !!!!!!! :)

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Lau 17. Júl 2010 16:39
af rapport
Glazier skrifaði:Þú myndir ekki sjá eftir því að bæta við þessum 2" þarna og taka 24" skjá !!


x2

24" 16:9 skjár er jafn hár og 19" 4:3 skjár.

Ef þú ferð í minni 16:9 skjá en 24" þá er það eitthvað svo tilgangslaust, hann gagnast illa í ritvinnslu því hann er of lár og hann er of lítill til að hægt sé notast við hann við vídeogláp...

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 02:39
af Lexxinn
zjuver skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Smá hugmynd.

MX518 http://buy.is/product.php?id_product=714 Mús 6þúsund
Benq 23,8" http://buy.is/product.php?id_product=804 Skjár 38þúsund
Plain og þægilegt lykaborð http://buy.is/product.php?id_product=1693 Lyklaborð 5þúsund (mús fylgir í þessu)
Nvidia MSI GTS250 http://buy.is/product.php?id_product=1087 Skjákort 24þúsund

= 73þúsund krónur

No Offence en mér lýst ekki á neitt af þessu nema skjákortið. og það er nú þegar í hentugri pakka fyrir mig þarna uppi :)


Allt í lagi mín vegna en MX518 best byggða leikjamús allra tíma endist og endist, benq góðir og stórir leikjaskjáir á ekki dýru verði, flott skjákort fyrir peninginn og fann ekki neitt annað lyklaborð sem var innan hæfilegra marka í pening eins og þú talaðir um.

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 03:10
af himminn
Ert með flott skjákort nú þegar, það borgar sig ekki að uppfæra fyrir svo lítinn pening :)

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 15:42
af JohnnyX
er ekki líka 250GTS, 9800GT með nýjum umbúðum?

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 16:02
af vesley
JohnnyX skrifaði:er ekki líka 250GTS, 9800GT með nýjum umbúðum?



Nei gts-250 er nánast 9800gtx+ í nýjum umbúðum, og 9800gtx+ er í rauninni bara 9800gtx og 9800gtx er nánast það sama og 8800gts 512mb, mismunandi kjarnar og stærð en næstum því akkúrat sama performance.

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 17:02
af nighthawk
geforce GT 250 er allavega að performe-a minna en mitt skjákort sem er 5 ára gamalt 9600gt sem ég keypti á 15 þús kall þá.
Það eina sem það hefur yfir er stærra minni og hardware directx 10, ég myndi reyna að finna ATI kort á góðu verði fyrir performance.
Ef þú ert að nota tölvuna fyrir allskonar dót, ekki bara leiki þá finnst mér Nvidia reyndar vera þægilegra og ég myndi finna 400 kort
sem tekur 2 slot og blæs útum bakhliðina og overclock-a.

Ég fékk mér BenQ 24" fyrir 2 árum og sé ekkert eftir því.

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 18:47
af BjarkiB
Fá ódýrari lyklaborð og mýs og kaupa sér HD 5770.

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 19:19
af Danni V8
nighthawk skrifaði:geforce GT 250 er allavega að performe-a minna en mitt skjákort sem er 5 ára gamalt 9600gt sem ég keypti á 15 þús kall þá.
Það eina sem það hefur yfir er stærra minni og hardware directx 10, ég myndi reyna að finna ATI kort á góðu verði fyrir performance.
Ef þú ert að nota tölvuna fyrir allskonar dót, ekki bara leiki þá finnst mér Nvidia reyndar vera þægilegra og ég myndi finna 400 kort
sem tekur 2 slot og blæs útum bakhliðina og overclock-a.

Ég fékk mér BenQ 24" fyrir 2 árum og sé ekkert eftir því.




Það er ekki til neitt GeForce GT 250, ef þú átt við GTS 250 þá er það bull, það outperformar 9600GT. Ég upgrade-aði á sínum tíma úr 9600GT í 9800GTX+ sem er með nánast sama performance og GTS250 og ég tók eftir mun þó ég viðurkenni að hann var ekki neitt rosalegur.

Síðan getur 9600GT kortið þitt ekki verið 5 ára gamalt því að 9600GT kom ekki út fyrr en í febrúar 2008, eða fyrir tæplega 2 og hálfu ári síðan.

Re: Fæst eitthvað betra en þetta fyrir sama pening?

Sent: Sun 18. Júl 2010 19:48
af Victordp
Hæ, ætla bara að segja þér eitt. Ég + 3 aðrir vinir :). Keyptum okkur allir A4Tech mýs, ég + 1 annar keyptum http://www.kisildalur.is/?p=2&id=761 meðan hinir 2 keyptum músina sem þú vilt kaupa. Allar þessar 4 mýs virka ekki lengur, því eftir smá tíma byrjuðu þær að detta úr sambandi við usb-ið. Þannig frekar myndi ég fá mér mús eins og MX518, eins og ég valdi mér í staðinn fyrir þessa mús, þó hún sé góð og allt það.