Síða 1 af 1
ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 12:15
af Jon1
sælir.
ég var að pæla að fá mér ssd fyrir ferðatölvuna mína, en ég sá forum þar sem er talað um að ssd sé hægari en 5400rpm diskur (í ferðatölvum, veit ekkert hvernig þetta er í borðtölvum) meira að seigja svo slæmt að hann sé að vinna á sama hraða og venjulegur diskur ef hann væri 1000 rpm. Er eitthver sem getur sagt mér hvort þetta er satt eða ekki og líka hvar ég fæ góðan ssd fyrir ferðatölvur ef þetta er ekki satt
hérna er einn af þráðunum sem talar um að ssd sé hægari
http://www.pcadvisor.co.uk/news/index.cfm?NewsID=106678þakka fyrirframm fyrir svörin og tíma sem þið eyðið í þetta

Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 13:50
af Halli25
November 7, 2008... svolítið outdated grein sem þú vitnar í
Hérna er önnur grein um hvernig á að boosta gamlar fartölvur og þar mæla þeir með SSD
http://www.pcadvisor.co.uk/news/index.c ... 28756&pn=3Swap the hard disk for a solid-state drive
Solid-state drives trump standard hard disks in many ways. For one thing, they're lighter. Since they have no moving parts - they store data in flash memory - they're faster and more reliable. And an SSD merely sips from your laptop's battery because it lacks those motors.
You'll pay more for these features, and you'll likely end up with a smaller disk after the SSD transplant, but these drives beat spinning platters in nearly every way.
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 13:52
af Jon1
það veit ég .... en þetta hjálpaði ekki
langaði að fá svar hvort þetta væri svona enþá ?
sorry fyrir leiðinlegt comment .. erfiður dagur
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 14:02
af nighthawk
ssd er alltaf hraðari á þann hátt að það eru engir hreyfanlegir partar,
en þegar þetta var að koma inn þá var náttúrulega vandamál með
stuðning og voru ekki alveg up to the task. Þessir diskar eru ennþá
nokkuð nýjir þannig en stuðningurinn ætti að vera til staðar í dag.
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 14:03
af Jon1
hvar er hagstæðast að kaupa sér SSD fyrir íslending
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 14:07
af Glazier
Jon1 skrifaði:hvar er hagstæðast að kaupa sér SSD fyrir íslending
http://www.buy.is held ég

Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 14:32
af Jon1
Takk fyrir hjálpina, þá er bara spurning hvað maður tímir að kaupa sér stóra ssd :S
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 16:54
af gardar
Jon1 skrifaði:Takk fyrir hjálpina, þá er bara spurning hvað maður tímir að kaupa sér stóra ssd :S
Verður að spá aðeins í tegundinni líka, því diskarnir eru ekki jafn hraðir.
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 17:31
af Tiger
Já og vera með Windows 7 uppsett, algjör kleppur að stilla önnur stýrikrefi fyrir SSD.
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 17:45
af Jon1
jamm ég verð með win7 og var að hugsa um intel mainstream disk
Re: ssd fyrir fatölvur
Sent: Mið 14. Júl 2010 17:46
af gardar
Snuddi skrifaði:Já og vera með Windows 7 uppsett, algjör kleppur að stilla önnur stýrikrefi fyrir SSD.
Eða nýlegann linux kjarna, virkar smoothly out of the box með SSD
