Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.
Sent: Þri 13. Júl 2010 20:52
Sælir.
Ég lenti í því núna áðan að vera að færa tölvu á milli herbergja. Ég ss. tók tölvuna úr sambandi í gær og setti hana í hitt herbergið, snerti ekki tölvuna fyrr en rétt áðan þegar ég tengdi hana.
Áður en ég held áfram ætla ég að lýsa tölvunni:
Móðurborð: MSI P41T-C31 (http://www.tolvulistinn.is/vara/19170)
Skjákort: XFX GeForce 9800GTX+
HDD: 2x WD 500GB
Vinnsluminni: 2gb 1066Mhz Corsair XMS2 7-7-7-20 (einn kubbur)
Stýrikerfi: Vista Home 32bit
Rest er irrelevant held ég.
Þegar ég kveikti á tölvunni fyrst þá var hún mjög lengi að finna hörðu diskana í Bios, síðan bootar hún upp í Windows en náði ekki að loada neitt. Var mjög lengi að vinna, gat notað músina en ekkert opnaðist. Þá prófaði ég Control+Alt+Del en þá varð skjárinn alveg svartur nema músin var það eina sem sást.
Þá restarta ég tölvunni en hún hefur ekki bootað upp síðan. Það kom: A Disc Read Error Accurred - Press ctrl+alt+del to restart. Ég er búinn að fikta aðeins inní henni síðan þetta gerðist.
Ég byrjaði á því að taka CD drifið úr sambandi við SATA, sama sagan eftir það.
Þá tók ég annan harða diskinn úr sambandi við SATA líka, þá kom "Instert bootable storage media - Press any key to restart"
Þá tók ég hinn úr sambandi og setti þann fyrri aftur í samband, þá kom aftur Disc Read Error dæmið.
Þá hafði ég bara CD drifið í sambandi með engum disk í, þá kom bara endalaust blikkandi undristrik.
Sama gerðist ef ég hafði CD drifið með Vista disknum í.
Þá prófaði ég að taka CMOS betteríið úr og bíða í smá stund, setti batteríið í aftur og þá bootaði hún upp í Bios og sagði að ég þarf að stilla hann, sem ég gerði en þá fóru errorarnir að koma aftur.
Þá prófaði ég að taka RAM-ið úr og setja í allar hinar raufarnar, ekkert breyttist.
Eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS er að hafa annan harða diskinn tengdan, þann sem er í neðra slottinu, en það er allt í lagi að hinn diskurinn er tengdur með. Þá finnur hún diskana í BIOS og allt það og líka CD drifið en Disk Read Errorinn kemur aftur.
Hvað get ég prófað næst? Þetta er tölvan hjá bróðir mínum og við erum að lana nokkrir saman og það er alveg ömurlegt að ein tölvan virkar ekki.
Ég lenti í því núna áðan að vera að færa tölvu á milli herbergja. Ég ss. tók tölvuna úr sambandi í gær og setti hana í hitt herbergið, snerti ekki tölvuna fyrr en rétt áðan þegar ég tengdi hana.
Áður en ég held áfram ætla ég að lýsa tölvunni:
Móðurborð: MSI P41T-C31 (http://www.tolvulistinn.is/vara/19170)
Skjákort: XFX GeForce 9800GTX+
HDD: 2x WD 500GB
Vinnsluminni: 2gb 1066Mhz Corsair XMS2 7-7-7-20 (einn kubbur)
Stýrikerfi: Vista Home 32bit
Rest er irrelevant held ég.
Þegar ég kveikti á tölvunni fyrst þá var hún mjög lengi að finna hörðu diskana í Bios, síðan bootar hún upp í Windows en náði ekki að loada neitt. Var mjög lengi að vinna, gat notað músina en ekkert opnaðist. Þá prófaði ég Control+Alt+Del en þá varð skjárinn alveg svartur nema músin var það eina sem sást.
Þá restarta ég tölvunni en hún hefur ekki bootað upp síðan. Það kom: A Disc Read Error Accurred - Press ctrl+alt+del to restart. Ég er búinn að fikta aðeins inní henni síðan þetta gerðist.
Ég byrjaði á því að taka CD drifið úr sambandi við SATA, sama sagan eftir það.
Þá tók ég annan harða diskinn úr sambandi við SATA líka, þá kom "Instert bootable storage media - Press any key to restart"
Þá tók ég hinn úr sambandi og setti þann fyrri aftur í samband, þá kom aftur Disc Read Error dæmið.
Þá hafði ég bara CD drifið í sambandi með engum disk í, þá kom bara endalaust blikkandi undristrik.
Sama gerðist ef ég hafði CD drifið með Vista disknum í.
Þá prófaði ég að taka CMOS betteríið úr og bíða í smá stund, setti batteríið í aftur og þá bootaði hún upp í Bios og sagði að ég þarf að stilla hann, sem ég gerði en þá fóru errorarnir að koma aftur.
Þá prófaði ég að taka RAM-ið úr og setja í allar hinar raufarnar, ekkert breyttist.
Eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS er að hafa annan harða diskinn tengdan, þann sem er í neðra slottinu, en það er allt í lagi að hinn diskurinn er tengdur með. Þá finnur hún diskana í BIOS og allt það og líka CD drifið en Disk Read Errorinn kemur aftur.
Hvað get ég prófað næst? Þetta er tölvan hjá bróðir mínum og við erum að lana nokkrir saman og það er alveg ömurlegt að ein tölvan virkar ekki.