Bjóða tölvuverslanir ennþá upp á afborganir af tölvum?
Sent: Þri 13. Júl 2010 19:46
Úfff þessi titill hljómar svo 2007........
En málið er það að mig dauðlangar í tölvu, ekki neina "venjulega" heldur mulningsvél.
Var að raða saman, því litla sem ég kann í þessu, tölvu sem yrði á verðinu 260-300k. á þá reyndar eftir að plögga skjá, en hann er hægt að fá ódýrt t.d. hér inná vaktinni.
Þar sem ég er í skóla þá tími ég ekki alveg að borga þennan pening allann í einu. Ég á alveg fyrir tölvunni en þá á ég þeim mun minni pening til að "lifa af" í vetur.
Er ennþá boðið upp á svona afborganir, þá að borga tölvuna upp á svona 6-12 mánuðum.
Var að pússla saman tölvu hjá kísildal. Hef lesið hér inni að menn eru almennt ánægðir með þá verslun, svo að hún yrði eflaust fyrir valinu.
Fyrirfram þakkir

En málið er það að mig dauðlangar í tölvu, ekki neina "venjulega" heldur mulningsvél.
Var að raða saman, því litla sem ég kann í þessu, tölvu sem yrði á verðinu 260-300k. á þá reyndar eftir að plögga skjá, en hann er hægt að fá ódýrt t.d. hér inná vaktinni.
Þar sem ég er í skóla þá tími ég ekki alveg að borga þennan pening allann í einu. Ég á alveg fyrir tölvunni en þá á ég þeim mun minni pening til að "lifa af" í vetur.
Er ennþá boðið upp á svona afborganir, þá að borga tölvuna upp á svona 6-12 mánuðum.
Var að pússla saman tölvu hjá kísildal. Hef lesið hér inni að menn eru almennt ánægðir með þá verslun, svo að hún yrði eflaust fyrir valinu.
Fyrirfram þakkir


