Vandamál meðið driver
Sent: Mán 12. Júl 2010 23:20
Sælir/ar vaktarar,
Kom uppá núna að driverinn á skjákortinu (hd 5850) hætti að virka í 1 sek. þegar ég var að horfa á myndbönd á youtube, gerðist svo aftur nema svo verður allt í lagi. Ætti ég að sækja nýju driverina eða hvað á ég að gera?
-Tiesto
Kom uppá núna að driverinn á skjákortinu (hd 5850) hætti að virka í 1 sek. þegar ég var að horfa á myndbönd á youtube, gerðist svo aftur nema svo verður allt í lagi. Ætti ég að sækja nýju driverina eða hvað á ég að gera?
-Tiesto