Síða 1 af 1

Nvidia Design Garage

Sent: Mán 12. Júl 2010 01:47
af GullMoli
Sælir.

Ég var að tékka á þessu "Demoi" sem Nvidia eru með.


In Design Garage, you’ll be able to interact with and create incredibly photo-realistic images of some of the fastest and most exclusive vehicles on the road. Using the immense processing power of NVIDIA’s GeForce GTX 400 Series of GPUs, the exotic vehicles in Design Garage are brought to life through Ray Tracing, a rendering technique usually reserved for Hollywood blockbusters that simulates how light reflects, refracts, and illuminates a 3D scene.
Design Garage exclusively uses NVIDIA’s CUDA architecture for rendering and performs all of its computations on the GPU. The highly realistic models used within Design Garage are polygonal meshes, with assembled scenes totaling near 2 million polygons. Make sure you tweak the direction of the sun and explore the various vehicle colors available to create the photo-realistic image of your personal dream car.


Fleiri upplýsingar & download: http://www.nvidia.com/object/cool_stuff ... demos/2116

Þetta er semsagt einungis fyrir 400 týpurnar en 200 skjákortin geta líka notað þetta, það tekur bara lengri tíma að rendera.


Þú ert með nokkra bíla þarna, getur breytt litnum á þeim og fleira. Breytt umhverfinu etc etc, þetta er allt saman mjög auðvelt í stillingu en það er bara renderið sem tekur sinn tíma (mátt ekki vera að gera neitt annað á meðan þetta er að rendera. Oftast er talað um að það taki 10-15 min að fá alveg þokkalega flotta mynd en klukkutími eða meira gefur manni fáránlega flottar og raunverulegar myndir.


Þráður á EVGA forums þar sem fólk postar myndum úr þessu: http://www.evga.com/forums/tm.aspx?&m=289470&mpage=1

Nokkrar þar sem ég fann í fljótu bragði og mér finnst fáránlega flottar:
http://img43.imageshack.us/img43/645/redferrari.png
http://i26.photobucket.com/albums/c127/DhEAUS/ride7.png
http://i42.tinypic.com/9tjukj.jpg
http://jasonpanderson.com/gallery/d/710 ... nshot5.png
http://img.photobucket.com/albums/v640/ ... arage1.jpg

Ég er sjálfur rétt að læra á þetta forrit og er að prófa að rendera fyrstu myndina mína, skelli henni hingað inn á eftir eða á morgun :D

Endilega, þeir sem hafa notað þetta forrit eða hafa áhuga á því, postið myndunum hingað!

Re: Nvidia Design Garage

Sent: Mán 12. Júl 2010 09:41
af ZoRzEr
Það er enginn að segja mér það að þetta séu ekki alvöru bílar. :twisted:

Re: Nvidia Design Garage

Sent: Mán 12. Júl 2010 18:57
af GullMoli
1 klukkutíma render og fyrsta myndin er komin :P Þarf samt að fikta aðeins meira í þessu, er ekki alveg nógu sáttur með útkomuna á þessu.

Mynd

Ótrúlegt hvað skjákortin í dag eru öflug, ekkert mál að rendera svona hluti í real time.