Harður diskur sést ekki í PC Clone EX
Sent: Fim 08. Júl 2010 20:53
Jæja.
Ég var að fá mér Manhattan 3-in-1 with One-touch Backup. Ég á líka harðan disk sem mig langar að taka back-up af. Ég er búinn að setja upp forritið af disknum og tengja harða diskinn, hann kemur upp í tölvunni og allt svoleiðis. Hinsvegar kemur hann ekki upp í Pc Clone EX, sem er forritið af disknum. Diskurinn er tengdur alveg rétt en ekkert gerist... hefur einhver reynslu af þessu og getur hjálpað mér?
Ég var að fá mér Manhattan 3-in-1 with One-touch Backup. Ég á líka harðan disk sem mig langar að taka back-up af. Ég er búinn að setja upp forritið af disknum og tengja harða diskinn, hann kemur upp í tölvunni og allt svoleiðis. Hinsvegar kemur hann ekki upp í Pc Clone EX, sem er forritið af disknum. Diskurinn er tengdur alveg rétt en ekkert gerist... hefur einhver reynslu af þessu og getur hjálpað mér?