Síða 1 af 1

Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 03:28
af Victordp
Sælir. Ég er með 575 Gb disk, og mér fannst mjög skrítið að ég var með rosalega lítið af disk plássi eftir þannig hvað gæti það verið sem er að taka allt þetta disk space því að þessar 2(3) möppur taka oftast mest pláss í tölvunni (hjá mér allavegana) en hvernig án þessara 3. mappna væri ég með u.þ.b. 254 gb þetta er kjaftæði. Hjálp vel þegin.

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 03:33
af BjarniTS
Hugsanlega . . .

hidden folders sem þú ert að gleyma?

Búinn að tæma rusl?

Dót á desktop?

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 04:50
af Viktor
Nota Tune Up Utilities... æðislegt forrit fyrir svona, og allskonar önnur vandamál.
Ég prufaði þetta forrit og var ekki alveg viss með það, svo fór ég í eitthvað mode þarna og fann 8GB af useless temp dæmi og allskonar dót, eyddi yfir 20GB af useless dóti.
Svo geturðu fengið lista yfir stærstu fælana á diskinum á mjög skömmum tíma og ýmislegt fleira.

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 08:11
af Victordp
Sallarólegur skrifaði:Nota Tune Up Utilities... æðislegt forrit fyrir svona, og allskonar önnur vandamál.
Ég prufaði þetta forrit og var ekki alveg viss með það, svo fór ég í eitthvað mode þarna og fann 8GB af useless temp dæmi og allskonar dót, eyddi yfir 20GB af useless dóti.
Svo geturðu fengið lista yfir stærstu fælana á diskinum á mjög skömmum tíma og ýmislegt fleira.

Takk fyrir þessar upplýsingar skoða þetta forrit :D

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 09:25
af KermitTheFrog
Lítið og gott forrit sem heitir WinDirStat ætti að geta leyst vandamál þín.

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 10:13
af AntiTrust
Ég nota þetta forrit yfirleitt framyfir WinDirStat, þótt það sé með öflugum fítusum engu að síður.

http://www.jgoodies.com/freeware/jdiskreport/

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 11:14
af BjarkiB
CCleaner,algjör must! http://www.piriform.com/ccleaner

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 12:20
af Victordp
Takk fyrir svörin fann hvað var að, allir göml file-arnir síðan að ég var með W7 voru útaf eitthverri ástæðu ennþá í tölvunni. Þannig að ég þurfti bara að eyða þeim og núna er allt í lagi :D

Re: Lítið Pláss

Sent: Þri 06. Júl 2010 20:33
af intenz
Ég nota WinDirStat (ókeypis) til að sjá HVAÐ er að eyða diskaplássinu mínu...

http://windirstat.info