Síða 1 af 1

FSB Vs Multiplier

Sent: Mán 05. Júl 2010 15:55
af Ulli
Spurningin er semsagt er ekki betra að vera með háan FSB í staðin fyrir Örgjörfa klukku??

Er með QX9650 í 3ghz og FSB í 500mhz.
Ætla prófa að setja það í 533Mhz.

Re: FSB Vs Multiplier

Sent: Þri 06. Júl 2010 22:12
af Ulli
Einginn??

Re: FSB Vs Multiplier

Sent: Þri 06. Júl 2010 22:28
af KermitTheFrog
Klukkunartíðni örgjörvans er háð tíðninni á FSB. Tíðni örgjörvans er FSB x multiplier. Það sem þú þarft að passa er að reyna að lækka fsb:ram ratio-ið svo þú klukkir minnið sem minnst.