Síða 1 af 1

Hjálp með Val á móðurborði

Sent: Mán 05. Júl 2010 13:17
af KrissiK
Góðan Dag , ég var að pæla hvaða móðurborð hentaði mér vel þar sem að ég er með Q9550 og DDR2 minni og er svo að fara að skella mér bráðum á ATI HD5870. :) - hverju mæliði með ef budgetið er 30k?

Re: Hjálp með Val á móðurborði

Sent: Mán 05. Júl 2010 13:24
af ZoRzEr
http://buy.is/product.php?id_product=549

Eitthvað í þessa áttina. 2x 16x PCI-e fyrir crossfire í framtíðinni, stuðningur fyrir 1066mhz DDR2 minni, 8 SataII tengi, Optical hljóðtengi, 2 gigabite ethernet og nóg af USB tengjum.

Frekar ljótt samt, en öll 775 gigabyte borðin eru litafest.

Re: Hjálp með Val á móðurborði

Sent: Mán 05. Júl 2010 13:29
af KrissiK
takk fyrir þetta ... skelli mér bara á þetta á næstuni :D

Re: Hjálp með Val á móðurborði

Sent: Mán 05. Júl 2010 15:52
af Ulli
Vægast sagt frábært móðurborð.

er að prófa FSB er komin í 500Mhz