Sælir. Ég ætlaði að update-a driverinn fyrir fartölvuna mína, hún er með ION skjástýringu.
Ég er ekki alveg viss hvaða drivera á nvidia.com ég á að velja. Ég get valið á milli graphics, chipset og HDMI eitthvað. Ég prófaði graphics en það virkaði ekki þannig ég greði bara system restore. Hvaða driver ætti ég að velja fyrst og í hvaða röð á ég að setja þetta upp?
GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2183
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
hvaða stýrikerfi er á lappanum?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
DJOli skrifaði:hvaða stýrikerfi er á lappanum?
Windows 7 Home Premium 32-bit
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2183
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
TaDa:
http://www.nvidia.co.uk/object/notebook ... er-uk.html
[quote=vefsíða]
Á Vefsíðunni stendur að eftirfarandi sé í asus eeepc 1201N fartölvum Graphics & chipset: NVIDIA ION (GeForce 9400M)[/quote]
http://www.nvidia.co.uk/object/notebook ... er-uk.html
[quote=vefsíða]
Á Vefsíðunni stendur að eftirfarandi sé í asus eeepc 1201N fartölvum Graphics & chipset: NVIDIA ION (GeForce 9400M)[/quote]
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
[/quote]DJOli skrifaði:TaDa:
http://www.nvidia.co.uk/object/notebook ... er-uk.html
[quote=vefsíða]
Á Vefsíðunni stendur að eftirfarandi sé í asus eeepc 1201N fartölvum Graphics & chipset: NVIDIA ION (GeForce 9400M)
Þetta er sami driver sem ég prófaði og virkaði ekki hjá mér.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2183
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Tengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
http://www.nvidia.co.uk/Download/Find.aspx?lang=en-uk
leitaðu eftir Geforce, 9400M
Windows 7 32-bit
og veldu Recommended, prufaðu eldri driver...
leitaðu eftir Geforce, 9400M
Windows 7 32-bit
og veldu Recommended, prufaðu eldri driver...
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
Hvernig finnst þér annars þessi tölva, er búinn að vera að leita mér að þægilegri tölvu í skólann með ágætis rafhlöðuendingu, samt ekki endilega nálægt 10 tímum, en vil eitthvað öflugra heldur en 10" vélarnar sem alltof margir eru að kaupa til að vera með í skóla.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
marri87 skrifaði:Hvernig finnst þér annars þessi tölva, er búinn að vera að leita mér að þægilegri tölvu í skólann með ágætis rafhlöðuendingu, samt ekki endilega nálægt 10 tímum, en vil eitthvað öflugra heldur en 10" vélarnar sem alltof margir eru að kaupa til að vera með í skóla.
Þessi tölva er draumur! Hún er ótrúlega fljót að kveikja og slökkva á sér. Hún getur spilað HD efni. Lyklaborðið er mjög þæginlegt, hún er lítil og létt og hleðslutækið tekur ekkert pláss eiginlega því það er svo lítið.
Hún lýtur líka alveg rugl vel út! Ég fékk mér einmitt þessa tölvu fyrir skólann og ég sé svo ekki eftir því.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
Það er flott, er búinn að lesa flottar umfjallanir um þessa vél og er klár á því að fá mér svona fyrir haustið. Hvernig er samt rafhlöðuendingin í venjulegri vinnslu, þ.e. ekkert verið að spá í að spara hleðsluna.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GFX Driver fyrir Asus EeePC 1201N
marri87 skrifaði:Það er flott, er búinn að lesa flottar umfjallanir um þessa vél og er klár á því að fá mér svona fyrir haustið. Hvernig er samt rafhlöðuendingin í venjulegri vinnslu, þ.e. ekkert verið að spá í að spara hleðsluna.
Hún er mjög góð. Hef aldrei lent í því að tölvan er eitthvað að eyða því mikið.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól