Síða 1 af 1

i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:18
af J1nX
þið sem eruð með i7 920 örgjörva .. er þetta eðlileg core speed osfrv.. ? :)

Mynd

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:24
af Ulli
power saving on?

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:33
af J1nX
Ulli skrifaði:power saving on?

nei ég er nefnilega búinn að taka það af.. en samt virðist sem að hann haldist sér bara í þessum hraða..

edit: minnir að það hafi heitið eikkað "CPU Enhanced Halt (C1E)" sem ég disable-aði

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:43
af Ulli
það er eithvað fleira þarna sem ég man ekki hvað heitir.
er ekki með tölvuna mína í augnablikinu.
skrýtið að það sé einginn annar búin að svara þessu.

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 19:45
af svanur08
J1nX skrifaði:
Ulli skrifaði:power saving on?

nei ég er nefnilega búinn að taka það af.. en samt virðist sem að hann haldist sér bara í þessum hraða..

edit: minnir að það hafi heitið eikkað "CPU Enhanced Halt (C1E)" sem ég disable-aði


Disable EIST líka en þetta á bara að vera þegar örrinn er idle ef þú ert með kveikt á C1E eða EIST svo þegar þú reynir á örrann á hann að fara í 21x mulpiplier með hærri hraða.

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 20:30
af intenz
Ég er með...

Core Speed: 2797 MHz
Multiplier: 21
Bus Speed: 133.2 MHz
QPI Link: 2398.2 MHz

Minn var samt eins og þinn fyrst. Svo disablaði ég C1P og EIST og overclockaði hann um 140 MHz (upp í 2800 MHz).

Nú er hann stöðugur í 2797-2800 MHz

Re: i7 örri

Sent: Mið 30. Jún 2010 22:30
af J1nX
jæja lýst mun betur á þetta..

Mynd