Uppfærsla fyrir sumarið


Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Mán 28. Jún 2010 13:23

Góðan dag, ég er að spá í að uppfæra tölvuna mína. Ég er með sirka 90.000 krónur til ráðstöfunar, tölvan er aðalega notuð til forritunar en mér langar núna að geta spilað nýjustu leikina sem eru að koma eða eru komnir út (t.d. Mass Effect 2) á hárri stillingu. Ég vil halda mig við NVIDIA kort líka.

Tölvan mín er svona einmitt núna:
Móðurborð: Asus M2N-SLI DELUXE
Skjákort: NVIDIA GeForce 7300 GS
Minni: 2048 MB
Processor: AMD Athlon 64 X2 4200+ @ 2200 MHz
Aflgjafi: Ég held að það er 400W (þegar ég skoðaði það sá ég "Model name: PSV 400W BSV1")

Ég er líka með nokkrar almennar spurningar:
Hversu mikið vinnslu minni getur Windows XP og Windows 7 notað?
Eru eitthvað "compatibility" vandamál sem ég þarf að hafa í huga þegar ég er að spá í "hardware"




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf vesley » Mán 28. Jún 2010 16:38

32bit stýrikerfi getur notað um 3.5 gígabæt og 64 bita getur notað meira en þér getur dottið í hug.




Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Þri 29. Jún 2010 11:57

Takk fyrir svarið, ég glemdy samt að spurja að einu.
Er afl gjafin minn nógu góður eða þarf ég að kaupa annan?




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf donzo » Þri 29. Jún 2010 15:07

Deadeye the assassin skrifaði:Takk fyrir svarið, ég glemdy samt að spurja að einu.
Er afl gjafin minn nógu góður eða þarf ég að kaupa annan?


Mæli með nýjum aflgjafa ef þú ætlar að uppfæra tölvuna alveg




Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Mið 30. Jún 2010 17:07

Ég held að ég er komin með uppfærslu en mér langaði að heyra ykkar skoðun á því:

Örgjörvi:AMD 9850 2.5GHz 65nm Retail fyrir 26.450 kr
Skjákort: Nvidia 9800GT 512 MB fyrir 22.860 kr
Aflgjafi: 700W Fortron Everest 85 aflgjafi fyrir 21.950 kr

Fann örgjörvan og skjákortið á vaktin en aflgjafan á att.is
http://www.att.is/index.php?cPath=41_34&osCsid=e873f5c9b093c7ca10a7a6fb327e904c

Svo hvað finnst ykkur?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf chaplin » Mið 30. Jún 2010 17:22

Mæli ekki með 9000 línunni af AMD örgjörvum, frekar fara í Phenom II..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Ulli » Mið 30. Jún 2010 17:27

Getur feingið Coba Nitrox 750w aflgjafa í Tölvutek.
Annars eiga þessi örgjörfi og gpu ekki eftir að ráða við marga nýjustu leikina í fullum gæðum.
Mín er rétt að merja þessa nýjustu í fullum gjæðum.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Mið 30. Jún 2010 18:16

Takk fyrir þau svör sem komin eru.
Mér langar að vita meira um Phenom örgjörva og af hverju þeir eru betri en AMD 9k línan?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf beatmaster » Mið 30. Jún 2010 18:29

daanielin skrifaði:Mæli ekki með 9000 línunni af AMD örgjörvum (sem er Phenom), frekar fara í Phenom II.. miklu öflugri örgjörvar á sama verði
Ég lagaði þetta fyrir þig :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Mið 30. Jún 2010 23:17




Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf FreyrGauti » Fim 01. Júl 2010 08:46

Þessi skjákort eru ekki að fara ráða við Mass Effect2 í fullum gæðum og þessi örrgjörvi passar ekki í móðurborðið þitt.

Hérna eru tech upplýsingarnar um móðurborðið hjá þér.
http://www.google.co.uk/products/catalo ... tech-specs

Ef þú hefur ekki efni á að uppfæra móðurborð líka þá myndi ég skoða þetta.

Örrgjörvi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17606

Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1068

Skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20655

Þetta er svona að skásta sem ég sé snögglega miðað við budget og núverandi hardware.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf DJOli » Fim 01. Júl 2010 08:55

ég get toppað allar tillögur sem komnar eru hingað til!

hringdu niður í kísildal, segðu þeim frá peningnum sem þú ætlar að eyða, og segðu að þú ætlir að uppfæra....

gæti hjálpað að segja þeim frá vélbúnaðinum í tölvunni líka :D


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf chaplin » Fim 01. Júl 2010 10:57

beatmaster skrifaði:
daanielin skrifaði:Mæli ekki með 9000 línunni af AMD örgjörvum (sem er Phenom), frekar fara í Phenom II.. miklu öflugri örgjörvar á sama verði
Ég lagaði þetta fyrir þig :)

Haha noticed! En já auðvita átti ég við Phenom II. :wink:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Fim 01. Júl 2010 11:11

Tók ekki eftir svörunum sem komin voru, hurr hurr.
Hvaða móðurborð mundi þið mæla með sem passar við örgjörvan og skjákortið?
Og er 9800GT ekki nokkuð nýtt skjákort eða er kominn ný sería sem ég veit ekki af?

Líka takk fyrir ábendinguna FreyrGauti



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Zpand3x » Fim 01. Júl 2010 12:26

9800GT er ekki það besta í 9000 seríunni, og það er komin 200 sería og núna 400 sería.. í 400 seríunni eru eftir farindi kort GTX-465, -470 og -480
9800GT væri svipað og GTX250-60


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Fim 01. Júl 2010 12:51

Þannig GTX er nýjasta serían og þeir fóru frá 9000 yfir í x00 (þar sem x er einhver tala) því að þetta er ný sería af kortum right?



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf FreyrGauti » Fim 01. Júl 2010 15:22

Nýja serian er 4xx GTX, 2xxGTX þar á undan og 9xxx á undan henni. En ein spurning, ef þú ætlar í annað móðurborð ertu þá ennþá fastur á að fá þér Nvidia skjákort?




Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Fim 01. Júl 2010 16:01

Já þau hafa reynst mér vel hingað til.
Hvernig veit ég hvort móðurborð og CPU/GPU/etc. passa saman?




Höfundur
Deadeye the assassin
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf Deadeye the assassin » Fös 02. Júl 2010 14:14




Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf BjarkiB » Fös 02. Júl 2010 17:40

Deadeye the assassin skrifaði:Núna er ég komin með er svona:

Móðurborð: MSI 790GX-G65
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_208&products_id=5041

Aflgjafi: Inter-Tech Coba Nitrox 750W aflgjafi, 120 & 80mm vifta
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=20677

Örgjörvi: AMD Phenom II X2 550 Black, 3,1GHz
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_209&products_id=4853&osCsid=1648fdec6382149b0da8cc349c548c18

Skjákort:
ASUS GeForce GTS250
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=5057
eða
MSI ATI Radeon R5770-Hawk
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=5134

Hvað finnst ykkur?


Taktu ATi Radeon 5770.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir sumarið

Pósturaf FreyrGauti » Fös 02. Júl 2010 22:08

Núna þarftu líka að kaupa DDR3 vinnsluminni ef þú kaupir þetta móðurborð, síðan er líka innbyggt skjákort á því þannig að þú ert að borga aukalega fyrir hlut sem þú ert ekki að fara nota.
Annars hefur Ati 5770 vinninginn yfir 250 GTS.