Uppfærsla á vél
Sent: Mán 28. Jún 2010 00:37
Nú er ég farinn að huga að því að uppfæra vélina mína þar sem hún er orðin 3 ára gömul og mig langar að geta keyrt nýjustu tölvuleiki í góðri grafík þannig ég tók saman hvað ég er með í henni núna og hvað ég þyrfti að uppfæra til að geta keyrt t.d. Battlefield Bad Company 2 í hæstu gæðum án vandræða, eða allavega betra en með allt stillt á low eins og ég er með núna hehe. Væri frábært ef einhver gæti aðstoðað mig þetta eða fengið álit frá fólki. Langar allavega geta spilað nýjustu leiki í góðum gæðum án þess að þurfa lækka graffíkina mikið.
Budgetið fer eftir ýmsu, væri auðvitað best að sleppa með þetta ódýrt en samt sem áður gæðavörur.
Í henni núna er ég með:
Örgjörvi:
2,33 gigahertz Intel Core2 Duo
64 kilobyte primary memory cache
4096 kilobyte secondary memory cache
64-bit ready
Móðurborð:
Board: Gigabyte Technology Co., Ltd. P35-DS3
Bus Clock: 333 megahertz
BIOS: Award Software International, Inc. F4 06/29/2007
Skjár og skjákort:
NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+ [Display adapter]
Acer AL2216W [Monitor] (22,0"vis, s/n L74090386340, maí 2007)
Harðir diskar:
700,15 Gigabytes Usable Hard Drive Capacity
315,86 Gigabytes Hard Drive Free Space
Optiarc DVD RW AD-7170A SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]
ULS WXMZOD2N SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]
WDC WD2000JD-00HBB0 ATA Device [Hard drive] (200,05 GB) -- drive 1, s/n WD-WMAL81534899, SMART Status: Healthy
WDC WD5000AAKS-22TMA0 [Hard drive] (500,11 GB) -- drive 0, s/n WD-WCAPW3463307, rev 12.01C01, SMART Status: Healthy
Powersupply er 550w að mig minnir.
Ég er ekki alveg viss með minnið en það eru 4x 1gb minni í henni sem eru tiltölulega ný. Veit ekki mikið um tölvur en vona þetta séu nægar upplýsingar til að meta hvað þarf að uppfæra og hvað ekki.
fyrirframþakkir.
Budgetið fer eftir ýmsu, væri auðvitað best að sleppa með þetta ódýrt en samt sem áður gæðavörur.
Í henni núna er ég með:
Örgjörvi:
2,33 gigahertz Intel Core2 Duo
64 kilobyte primary memory cache
4096 kilobyte secondary memory cache
64-bit ready
Móðurborð:
Board: Gigabyte Technology Co., Ltd. P35-DS3
Bus Clock: 333 megahertz
BIOS: Award Software International, Inc. F4 06/29/2007
Skjár og skjákort:
NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+ [Display adapter]
Acer AL2216W [Monitor] (22,0"vis, s/n L74090386340, maí 2007)
Harðir diskar:
700,15 Gigabytes Usable Hard Drive Capacity
315,86 Gigabytes Hard Drive Free Space
Optiarc DVD RW AD-7170A SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]
ULS WXMZOD2N SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]
WDC WD2000JD-00HBB0 ATA Device [Hard drive] (200,05 GB) -- drive 1, s/n WD-WMAL81534899, SMART Status: Healthy
WDC WD5000AAKS-22TMA0 [Hard drive] (500,11 GB) -- drive 0, s/n WD-WCAPW3463307, rev 12.01C01, SMART Status: Healthy
Powersupply er 550w að mig minnir.
Ég er ekki alveg viss með minnið en það eru 4x 1gb minni í henni sem eru tiltölulega ný. Veit ekki mikið um tölvur en vona þetta séu nægar upplýsingar til að meta hvað þarf að uppfæra og hvað ekki.
fyrirframþakkir.