Eftirlit með hörðum diskum
Sent: Sun 27. Jún 2010 07:47
Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....
krissi24 skrifaði:Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....
Gúrú skrifaði:Kom það ekki útúr Google úttektinni að SMART er álíka useless og að giska?
beatmaster skrifaði:Extended eða long test í forriti frá Framleiðanda disksins er skothelt, ef að það fer í gegn um það er allt í lagi með diskinn