Síða 1 af 1

Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 07:47
af Krissinn
Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 16:24
af Minuz1
krissi24 skrifaði:Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....


Self-Monitoring, Analysis, and Reporting Technology, or S.M.A.R.T

Allir diskar með þetta í dag held ég

Hitastigið er hægt að nálgast td með speedfan og getur látið það væla td ef það kemur of mikill hiti.

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 16:49
af Legolas
ég nota svo til bara EVEREST Ultimate Edition

http://thepiratebay.org/torrent/5636025 ... s_%5BUT%5D

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 17:18
af Gúrú
Kom það ekki útúr Google úttektinni að SMART er álíka useless og að giska? :)

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 21:08
af beatmaster
Extended eða long test í forriti frá Framleiðanda disksins er skothelt, ef að það fer í gegn um það er allt í lagi með diskinn :)

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 21:47
af Tóti
Hard Disk Sentinel
http://www.hdsentinel.com/

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 21:49
af Minuz1
Gúrú skrifaði:Kom það ekki útúr Google úttektinni að SMART er álíka useless og að giska? :)


Er það ekki bara útaf því að móðurborð framleiðendur eru fífl sem vilja gera hlutina á mismunandi hátt?

Las það einhverstaðar...

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Sun 27. Jún 2010 22:33
af Krissinn
Takk fyrir hjálpina :D

Re: Eftirlit með hörðum diskum

Sent: Mán 28. Jún 2010 00:35
af Klemmi
beatmaster skrifaði:Extended eða long test í forriti frá Framleiðanda disksins er skothelt, ef að það fer í gegn um það er allt í lagi með diskinn :)


Nei, því miður er það ekki svo gott :/ Er ekki oft sem bilaður diskur fer í gegnum extended test en það gerist þó inn á milli :(