Síða 1 af 1

vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Lau 26. Jún 2010 11:21
af siggik
er með ocz ddr2 667 2x1gb parað, svo er ég með corsair valueram ddr2 667 1x2gb , hef notað það og allt virkar fínt

svo uppfæri ég PSU,örgjörva og skjákort og þá restartar tölvan sér alltaf á leið inní windows ef ég hef corsair minnið með, samt koma engir bios error píp eða neinar meldingar

hvað gæti verið að ?

Re: vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Lau 26. Jún 2010 15:28
af gardar
keyrðu memtest86 af livecd

Re: vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Lau 26. Jún 2010 22:37
af svanur08
siggik skrifaði:er með ocz ddr2 667 2x1gb parað, svo er ég með corsair valueram ddr2 667 1x2gb , hef notað það og allt virkar fínt

svo uppfæri ég PSU,örgjörva og skjákort og þá restartar tölvan sér alltaf á leið inní windows ef ég hef corsair minnið með, samt koma engir bios error píp eða neinar meldingar

hvað gæti verið að ?


Í fyrsta lagi áttu ekki að vera með sitthvora tegund af minni, átt að hafa alla kubbana eins, öðru lagi ekki 2x1GB og 1x2GB frekær 2x2GB :D

Re: vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Lau 26. Jún 2010 23:51
af siggik
svanur08 skrifaði:
siggik skrifaði:er með ocz ddr2 667 2x1gb parað, svo er ég með corsair valueram ddr2 667 1x2gb , hef notað það og allt virkar fínt

svo uppfæri ég PSU,örgjörva og skjákort og þá restartar tölvan sér alltaf á leið inní windows ef ég hef corsair minnið með, samt koma engir bios error píp eða neinar meldingar

hvað gæti verið að ?


Í fyrsta lagi áttu ekki að vera með sitthvora tegund af minni, átt að hafa alla kubbana eins, öðru lagi ekki 2x1GB og 1x2GB frekær 2x2GB :D




veit, en mér var gefið þessi 1x2gb sem gjöf :D

þetta virkaði fínt áður en örgjafinn virðist ekki hafa samþykkt þessi minni,

það eru 2 gul slot og 2 svört á móðurborðinu, ocz voru í gulu og hitt í svarta

skannaði með memcheck forritnu fann ekkert að minninum í sitthvoru lagi en leið og þau f´rou í slotin þá fann hún milljón errors, þannig að ég setti ocz í eitt gult og eitt svart slot og svo corsair í hitt gula

þarfað kaupa mér 2x 2gb ddr2 800

Re: vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Sun 27. Jún 2010 08:09
af spankmaster
Bara svona smá pæling, ertu búinn að tékka á bæklingnum fyrir móðurborðið og athuga hvernig þú duel channel-ar það rétt.

ég held að ef þú ert með 2x1gb dual channel og svo 1x2gb þá viki ekki dual channel-ið hjá þér, sem þíðir 2x minni hraði á minninu, þannig að tækinilega séð eru betur settur með bara 2x1gb hvað hraðan snertir

Re: vinnsluminni ekki að virka eftir uppfærslu

Sent: Sun 27. Jún 2010 17:49
af siggik
spankmaster skrifaði:Bara svona smá pæling, ertu búinn að tékka á bæklingnum fyrir móðurborðið og athuga hvernig þú duel channel-ar það rétt.

ég held að ef þú ert með 2x1gb dual channel og svo 1x2gb þá viki ekki dual channel-ið hjá þér, sem þíðir 2x minni hraði á minninu, þannig að tækinilega séð eru betur settur með bara 2x1gb hvað hraðan snertir



a1 og b1
a2 og b2

svona eru slottin ef þú ert með þetta parað, þeas merkt gul og svo svört