Síða 1 af 1

Powersuply að feila og þarf að kaupa nýja íhluti

Sent: Fös 25. Jún 2010 00:24
af siggik
Hérna er smá dæmi sem ég setti saman, ætla semsagt að skipta þessum hlutum út, og reyna nýta minnið og móðurborðið þarsem það styður helvítið mikið og ASUS eru frekar solid, er btw búinn að updeita biosinn í nýjasta

peningar eru frekar littlir, þannig að ég er svona reyna að finna mesta bang for the buck, eina sem ég geri eru þættir/bíómyndir, tónlist, WoW, d2, heimasíður og photoshop annaðslagið, set hana saman til að geta keyrt Diablo 3 í góðum gæðum þegar hann kemur :oops: það er eginlega eina markmiðið leikja wise


hef nú ekki tjékkað hvort að akkúrat þessir örgjafar passa í móðurborðið en þetta er bara svona sirka svo ég hafi verðið sem ég er að skjóta á, og er ekki með á hreinu hversu stórann powersuply ég þarf, fynnst þeir helvíti dýrir

Móðurborðið með 2x 1gb OCZ og 1x 2gb blabla-name kubbar ddr2
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=0jMy2X8lKstYRvev


Mynd
Mynd
Mynd




ef það er eitthvað sem ég er að gleyma skjótið á mig spurningum

Re: Powersuply að feila og þarf að kaupa nýja íhluti

Sent: Fös 25. Jún 2010 11:05
af mic
Skoðaðu þetta.

buy.is

Scythe Kamariki Series 4 550W KMRK4-550A ISK 13.990 -Tx 1


620 AM3 AMD Athlon II X4 Processor (2.6GHz) Retail -- ISK 16.990 -Tx 1


GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail GV-R577UD-1GD ISK 29.990 -Tx 1


Asus 23" Widescreen 2ms DVI/HDMI LCD skjár VH236HL-P ISK 39.990 -Tx 1

samt: 100.960 kr

Re: Powersuply að feila og þarf að kaupa nýja íhluti

Sent: Fös 25. Jún 2010 12:19
af siggik
já var búinn að búa til nákvl þennan pakka á buy.is, en póstaði honum ekki inn þarsem það þarf að bíða í x marga daga til að fá þetta og þetta er líka dýrasti pakkinn

vill ekki keyra tölvuna mikið á þessum suply sem er í turninum ef eitthvað skyldi feila, þannig að mig langar að drífa í þessum kaupum

Re: Powersuply að feila og þarf að kaupa nýja íhluti

Sent: Fös 25. Jún 2010 17:11
af mic
Þessi er aðeins dýrari en er þessi virði bæði góður aflgjafi. stærri örgjafi og stærri skjár.

Þetta er tölvutek:
Gigabyte Superb 550W aflgjafi, 120mm vifta, svartur
11.900.-
AM3 Athlon II X4 630 örgjörvi, Retail
21.900.-
Gigabyte HD5770 PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5
34.900.-
BenQ G2420HDB 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur
39.900.-


Alls. 108.600