Síða 1 af 2
Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,[ÓNÝTT]
Sent: Fim 24. Jún 2010 16:31
af vesley
Allt var eðlilegt kveikti á folding@home og fór að sofa, vakna og tölvan er enn í gangi en furðulega hljóðlát, (s.s. hún hafði restartast) kveiki á skjánum og það kemur no-signal.
Er búinn að prufa að restarta cmos, skipta um skjá kapal og skipta um skjá, nota bara 1 vinnsluminni í einu, og meira að segja skipta um sata kapal og bæði dvi tengin á skjákortinu mínu.
Skjákortið kveikir á sér því viftan á því fer að snúast , er búinn að grandskoða allt og engir þétta virðast vera bólgnir og ekkert lýtur furðulega út.
Ég held að þetta sé annaðhvort dautt skjákort eða móðurborð með leiðindi.
Þegar ég kveiki á tölvunni þá heyrist voða lítið í harðadisknum eins og hann sé ekki að vinna neitt og bara ekkert að gerast.
Vitið þið um einhvað fleira sem ég get gert til að athuga hvað sé að.
Og já ég get ekki notað annað skjákort í augnablikinu en mun reyna að redda mér varakorti eins fljótlega og hægt er .
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 16:51
af SteiniP
Ef þú ert með einhver auka pci kort prófaðu þá að taka þau úr, líka alla aðra aukahluti, harða diska, geisladrif og þess háttar.
Ég hef fengið þessi einkenni út af gölluðu þráðlausu netkorti.
Samt finnst mér skjákortið líklegast en það er bara ein goð leið til að komast að því...
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 22:32
af vesley
Jæja reddaði mér 8800gt og viti menn tölvan virkar og ég er að skrifa þennan póst úr henni.
ANDSK held að 8800gts kortið sé ónýtt.
Jæja ætli málið sé þá ekki að BAKA það bara
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 22:39
af GullMoli
vesley skrifaði:Jæja reddaði mér 8800gt og viti menn tölvan virkar og ég er að skrifa þennan póst úr henni.
ANDSK held að 8800gts kortið sé ónýtt.
Jæja ætli málið sé þá ekki að BAKA það bara
Ég hef það á tilfinnungunni að það muni lagast við smá bökun

En annars gæti ég kannski
linað þjáningarnar þínar. 
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 22:44
af Gúrú
GullMoli skrifaði:Ég hef það á tilfinnungunni að það muni lagast við smá bökun

En annars gæti ég kannski
linað þjáningarnar þínar. 
Að baka kort getur actually lagað þau.

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 22:46
af GullMoli
Gúrú skrifaði:GullMoli skrifaði:Ég hef það á tilfinnungunni að það muni lagast við smá bökun

En annars gæti ég kannski
linað þjáningarnar þínar. 
Að baka kort getur actually lagað þau.

Ég veit?
Ég sagði ekkert um að það myndi eflaust ekki lagast, lestu þetta aftur

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 22:48
af vesley
grandskoðaði kortið og það virðist sem 2 þéttar séu örlítið skakkir : s sýni myndir eftir smá, veit ekki hvort það sé að valda þessu no-signal

Já þetta eru frekar óskýrar og lélegar myndir, myndavélin er týnd svo þetta er tekið á

afsaka stærðina og já þetta er mikið greinlegra með berum augum, því miður þá sýnir þessi myndavél á símanum þetta frekar illa.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 23:12
af Phanto
Mjög algengt að folding@home skekki þétta.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 23:17
af GullMoli
Phanto skrifaði:Mjög algengt að folding@home skekki þétta.
lol.
Ég stórlega efast um að þessir þéttar hafi eitthvað með þetta að gera

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 23:31
af vesley
GullMoli skrifaði:Phanto skrifaði:Mjög algengt að folding@home skekki þétta.
lol.
Ég stórlega efast um að þessir þéttar hafi eitthvað með þetta að gera

Reyndar vældu þéttarnir hjá mér eins og stungið svín nánast á sumum tímum.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 23:37
af GullMoli
vesley skrifaði:GullMoli skrifaði:Phanto skrifaði:Mjög algengt að folding@home skekki þétta.
lol.
Ég stórlega efast um að þessir þéttar hafi eitthvað með þetta að gera

Reyndar vældu þéttarnir hjá mér eins og stungið svín nánast á sumum tímum.
Nú, en ég var annars að tala um skekkjuna á þeim. Er enginn þeirra bólginn á toppnum?
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fim 24. Jún 2010 23:53
af vesley
neibb enginn þéttir er bólginn, eða allvega ekkert sem ég tek eftir,
hinsvegar, ég ætla að baka það á morgun og hef skoðað nokkur guide og er orðinn nokkuð vel settur, eina sem ég er að pæla, ætti ég að hafa blástur eða ekki ?

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Fös 25. Jún 2010 00:14
af GullMoli
hah, god surning

eg veit ad thad er einn svakalegur thradur um skjakortsbokun a
http://www.hardforum.com en eg er i sima svo eg get ekki fundid hann og pastead hingad :p eflaust audvelt ad finna hann samt, EDIT: fardu i video cards, veldu veiw 1Week nidri, bls 4, 'holy crap, it worked, dead videocard resurected!'
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 21:38
af vesley
UPDATE: Kortið fer í ofninn eftir svona 5 min,
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 21:39
af GullMoli
vesley skrifaði:UPDATE: Kortið fer í ofninn eftir svona 5 min,
Spennó! Hvað ætlarðu að hafa það lengi?
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 21:44
af vesley
GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:UPDATE: Kortið fer í ofninn eftir svona 5 min,
Spennó! Hvað ætlarðu að hafa það lengi?
10 min and it just went in !
biðst afsökunar á því að það munu ekki koma neinar myndir en ég held að ég myndavélin sé týnd.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 21:47
af GullMoli
vesley skrifaði:GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:UPDATE: Kortið fer í ofninn eftir svona 5 min,
Spennó! Hvað ætlarðu að hafa það lengi?
10 min and it just went in !
biðst afsökunar á því að það munu ekki koma neinar myndir en
ég held að ég myndavélin sé týnd.
Smooth
Mundu bara að leyfa því að kólna í rólegheitunum

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 21:57
af vesley
Kortið er komið út og franskarnar farnar inn
núna bara leyfa því að kólna og svo athuga hvort það postar,
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:02
af lukkuláki
Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:07
af vesley
lukkuláki skrifaði:Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Rúmlega 200°C í 10 min. það virðast allavega flestir nota sem hafa verið að gera þetta
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:10
af GullMoli
vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Rúmlega 200°C í 10 min. það virðast allavega flestir nota sem hafa verið að gera þetta
Var engin lykt af tininu (lóðinu)?
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:13
af vesley
GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Rúmlega 200°C í 10 min. það virðast allavega flestir nota sem hafa verið að gera þetta
Var engin lykt af tininu (lóðinu)?
Jú kom svona smá plast/málm lykt en hún var samt voða dauf.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:17
af GullMoli
vesley skrifaði:GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Rúmlega 200°C í 10 min. það virðast allavega flestir nota sem hafa verið að gera þetta
Var engin lykt af tininu (lóðinu)?
Jú kom svona smá plast/málm lykt en hún var samt voða dauf.
Amm okei, hlítur þá að vera nóg. En er kortið ekki kólnað?

Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:20
af vesley
GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:GullMoli skrifaði:vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hvað er kjörhiti fyrir svona bökun ?

Rúmlega 200°C í 10 min. það virðast allavega flestir nota sem hafa verið að gera þetta
Var engin lykt af tininu (lóðinu)?
Jú kom svona smá plast/málm lykt en hún var samt voða dauf.
Amm okei, hlítur þá að vera nóg. En er kortið ekki kólnað?

Júbb er núna að fara að slökkva á tölvunni og athuga hvort það postar.
Re: Tölva gefur ekkert signal og virðist ekki posta,
Sent: Lau 26. Jún 2010 22:44
af vesley
JÁJÁJÁJÁJÁJÁ ÞAÐ VIRKAR. það án djóks virkar að baka kortið sitt. langar bara að verðlauna mér með einum svellköldum.
Var nánast 100% viss að það myndi ekki posta en hver veit