Sælir/ar vaktarar,
Leiddist smá og ákvað að taka gamlan Western digital Caviar 100aa 10gb harð disk í sundur. tók allar skrúfur af og ætlaði að taka lokið af nem aþað vill ekki fara af. það lyftist upp á hliðunum en ekki í miðjunni. Hvernig gæti þetta verið meira fast á?
-Tiesto
Taka ide disk í sundur...
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
vastu buin að taka þessa sem er undir límmiðanum sem er í miðjuni á disknum
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
andribolla skrifaði:vastu buin að taka þessa sem er undir límmiðanum sem er í miðjuni á disknum
Það er enginn límmiði í miðjunni, er búinn að taka alla límmiða af og undir sumum er gat með eitthverju járn stykki í sem ég hef ekki hugmynd hvernig skal taka úr.
Re: Taka ide disk í sundur...
ég gerði þetta einhvertíman í skólanum og mig minnir að það hafa verið lítið mál...man reyndar ekki hvort að maður var með einhver læti við þetta 
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
það er skrúfa í miðjunni sem fer í öxulinn sem lesplöturnar eru á.
oft hálf falið undir einhverjum límmiða eða einhverju, stundum líka hálf kjánalegar skrúfur í því
leitið og þér munið finna
oft hálf falið undir einhverjum límmiða eða einhverju, stundum líka hálf kjánalegar skrúfur í því
leitið og þér munið finna
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
biturk skrifaði:það er skrúfa í miðjunni sem fer í öxulinn sem lesplöturnar eru á.
oft hálf falið undir einhverjum límmiða eða einhverju, stundum líka hálf kjánalegar skrúfur í því
leitið og þér munið finna
fann það undir límmiðum (þrír límmiðar í krignum) og þar er bara gat oní og svo eitthvað járn.
Re: Taka ide disk í sundur...
Var í sama pakka um daginn , henti disknum áður en ég gat opnað hann.
Hann var eins og hann væri límdur fyrir miðju og engin skrúfa var sjáanleg.
nennti ekki meir.
Hann var eins og hann væri límdur fyrir miðju og engin skrúfa var sjáanleg.
nennti ekki meir.
Nörd
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:það er skrúfa í miðjunni sem fer í öxulinn sem lesplöturnar eru á.
oft hálf falið undir einhverjum límmiða eða einhverju, stundum líka hálf kjánalegar skrúfur í því
leitið og þér munið finna
fann það undir límmiðum (þrír límmiðar í krignum) og þar er bara gat oní og svo eitthvað járn.
....ef diskurinn er onýtur þá er tímitil að taka upp black and decker og 6mm bor
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
biturk skrifaði:Tiesto skrifaði:biturk skrifaði:það er skrúfa í miðjunni sem fer í öxulinn sem lesplöturnar eru á.
oft hálf falið undir einhverjum límmiða eða einhverju, stundum líka hálf kjánalegar skrúfur í því
leitið og þér munið finna
fann það undir límmiðum (þrír límmiðar í krignum) og þar er bara gat oní og svo eitthvað járn.
....ef diskurinn er onýtur þá er tímitil að taka upp black and decker og 6mm bor
Kannski ekki ónýtur en hef engin not fyrir 10 gb
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
problem solved
þig vantar borvél og bor.
annars myndi mynd hjálpa mér afskaplega við að segja þér til ef u geturplöggað henni
þig vantar borvél og bor.
annars myndi mynd hjálpa mér afskaplega við að segja þér til ef u geturplöggað henni
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
Jæja, þá er maður búinn að opna hann, notaði bara sterkt skrúfjárn og braut hann hálf í sundur. Tók hann svo niður í öreindir og fann tvo geðveikt sterka segla inní disknum 
Re: Taka ide disk í sundur...
passaðu þig á seglunum, fokk vont að klemma sig á þeim
góður hrekkur er að klemma þá saman í hárinu á einhverjum
góður hrekkur er að klemma þá saman í hárinu á einhverjum
Kubbur.Digital
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Taka ide disk í sundur...
Tiesto skrifaði:Jæja, þá er maður búinn að opna hann, notaði bara sterkt skrúfjárn og braut hann hálf í sundur. Tók hann svo niður í öreindir og fann tvo geðveikt sterka segla inní disknum
Ég er með svona á ísskápnum....
Þetta toppar allan fjandann.... og allir spurja "hvar fékstu svona góðan segul, meira að segja mamma sem varla náði honum af ísskápnum..