Vantar Að Fá Verðmat á Vél


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf machinehead » Mið 23. Jún 2010 08:49

Daginn

Ég er með vél hérna sem ég er ekkert endilega að fara að selja en langar samt að vita hversu mikið ég fengi fyrir hana.

Móðurborð: MSI P45 Platinum
Örgjörvi: Intel Quad Core Q9550
Skjákort: AMD HD4870X2
Minni: Corsair 2x2GB 1066MHz - 5-5-5-15 Timings
Harðir Diskar: 2 SATA (Ca. 500 GB) og 2 IDE (Ca. 400 GB)
Aflgjafi: Everest 800W
Kassi: Antec P180

Kv
MachineHead




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf machinehead » Fim 24. Jún 2010 10:33

Hefur enginn hugmynd um hvað svona vél myndi fara á?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf littli-Jake » Fim 24. Jún 2010 15:34

Ef þú ákveður að fara í partasölu væri ég alveg til í örran.

Verðmat..... svona 70kall mundi ég skjóta á


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf machinehead » Fim 24. Jún 2010 16:52

littli-Jake skrifaði:Ef þú ákveður að fara í partasölu væri ég alveg til í örgjörvan.

Verðmat..... svona 70kall mundi ég skjóta á


Ef þetta verður selt þá fer þetta í heilu lagi, ekki pörtum.




Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf Halli13 » Fim 24. Jún 2010 18:34

littli-Jake skrifaði:Ef þú ákveður að fara í partasölu væri ég alveg til í örgjörvan.

Verðmat..... svona 70kall mundi ég skjóta á


Maður hefur nú alveg séð jafn góðar vélar fara uppí 80.000-90.000




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Að Fá Verðmat á Vél

Pósturaf machinehead » Fim 24. Jún 2010 19:27

Halli13 skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ef þú ákveður að fara í partasölu væri ég alveg til í örgjörvan.

Verðmat..... svona 70kall mundi ég skjóta á


Maður hefur nú alveg séð jafn góðar vélar fara uppí 80.000-90.000


Ég held að 90.000 sé ekkert langt því frá.
Var aðeins að reikna hvað þetta kostar nýtt í dag og tók svo 30% af því, þá fékk ég 113.000.
Það er náttúrulega smá munur á verði milli verslana en þetta var bara svona létt útreiknað.