Millistykki út breskri kló í íslenska?
Sent: Fös 18. Jún 2010 17:24
Ég var að fá sent raftæki frá Bretlandi sem er með kló sem er alveg eins og þessi íslenska nema pinnarnir eru aðeins nær hvor öðrum (eða bara feitari, er ekki viss). Hvar get ég fengið millistykki til að breyta þessu í íslenska kló?