Síða 1 af 1

Millistykki út breskri kló í íslenska?

Sent: Fös 18. Jún 2010 17:24
af Arkidas
Ég var að fá sent raftæki frá Bretlandi sem er með kló sem er alveg eins og þessi íslenska nema pinnarnir eru aðeins nær hvor öðrum (eða bara feitari, er ekki viss). Hvar get ég fengið millistykki til að breyta þessu í íslenska kló?

Re: Millistykki út breskri kló í íslenska?

Sent: Fös 18. Jún 2010 17:45
af Gullisig
Þú bara klippir bresku klónna af og setur nýja á í staðin

Re: Millistykki út breskri kló í íslenska?

Sent: Fös 18. Jún 2010 20:00
af zedro
Gullisig skrifaði:Þú bara klippir bresku klónna af og setur nýja á í staðin

Getur fengið íslenska kló í öllum Húsa, Byko, Íhlutum o.s.frv. á 1-200kr.
Minnsta mál að skipta, færð svo upls hjá sölumanni hvaða vír fer hvert í klónni.