Síða 1 af 1
CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Mán 14. Jún 2010 21:20
af emilbesti
Ég er að pæla í að uppfæra tölvuna mína í CPU,RAM og móðurborði og var mest að pæla í hvort þetta mundi ganga saman og hvort þetta væri eithvað góð hugmynd

móðurborð:
http://buy.is/product.php?id_product=1370 ASUS M4A89GTD PROCPU:
http://buy.is/product.php?id_product=525 965 AM3 AMD PHENOM II X4RAM:
http://buy.is/product.php?id_product=863 kingston 1333mhz 4 gígog hvorn örgjörvann ætti maður að taka:
http://buy.is/product.php?id_product=525 fjórkjarna 965
eða:
http://buy.is/product.php?id_product=1549 sexkjarna 1055t
er með frekar þröngt budget

og ef þið eruð með einhverjar betri tillögur í sama verðflokki á bilinu 70-80 þús endilega commentið

er með 550w aflgjafa og 5750 skjákort ef það skiptir einhverju
þarf maður örgjörva kælingu í þetta?
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 14:28
af emilbesti
bump
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 16:57
af BjarkiB
Fjögra kjarna örgjörvin er betri ef þú ert í leikjum. Sex kjarna er meira fyrir myndbands, mynd eða hljóð-vinnslu.
Ef þú ert ekki að fara overclocka örgjörvan ætti kælingin sem fylgir með að nægja.
Edit. er að meina ef þú ert að velja milli þessa sem þú gafst link á.
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 18:29
af chaplin
Tiesto skrifaði:Fjögra kjarna örgjörvin er betri ef þú ert í leikjum. Sex kjarna er meira fyrir myndbands, mynd eða hljóð-vinnslu.
Ef þú ert ekki að fara overclocka örgjörvan ætti kælingin sem fylgir með að nægja.
Reyndar..
4 Kjarna @ 3.2 GHz
vs
6 Kjarna @ 3.2 Ghz
Skila 99% sama performance, hinsvegar styður að því sem ég best veit styður enginn leikur yfir 4 kjarna.. eins og er.
Hinsvegar með 2 auka kjarna hefuru frjálsari hendi til að vera í meiri vinnsu á sama tíma. Að öðru leiti græðiru ekkert á því að fá þér 6 kjarna í stað 4 kjarna.. eins og er.

Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 18:42
af GullMoli
daanielin skrifaði:Tiesto skrifaði:Fjögra kjarna örgjörvin er betri ef þú ert í leikjum. Sex kjarna er meira fyrir myndbands, mynd eða hljóð-vinnslu.
Ef þú ert ekki að fara overclocka örgjörvan ætti kælingin sem fylgir með að nægja.
Reyndar..
4 Kjarna @ 3.2 GHz
vs
6 Kjarna @ 3.2 Ghz
Skila 99% sama performance, hinsvegar styður að því sem ég best veit styður enginn leikur yfir 4 kjarna.. eins og er.
Hinsvegar með 2 auka kjarna hefuru frjálsari hendi til að vera í meiri vinnsu á sama tíma. Að öðru leiti græðiru ekkert á því að fá þér 6 kjarna í stað 4 kjarna.. eins og er.

Hum?
4 kjarna er @ 3.4GHz
6 kjarna er @ 2.8GHz

Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 21:02
af BjarkiB
GullMoli skrifaði:daanielin skrifaði:Tiesto skrifaði:Fjögra kjarna örgjörvin er betri ef þú ert í leikjum. Sex kjarna er meira fyrir myndbands, mynd eða hljóð-vinnslu.
Ef þú ert ekki að fara overclocka örgjörvan ætti kælingin sem fylgir með að nægja.
Reyndar..
4 Kjarna @ 3.2 GHz
vs
6 Kjarna @ 3.2 Ghz
Skila 99% sama performance, hinsvegar styður að því sem ég best veit styður enginn leikur yfir 4 kjarna.. eins og er.
Hinsvegar með 2 auka kjarna hefuru frjálsari hendi til að vera í meiri vinnsu á sama tíma. Að öðru leiti græðiru ekkert á því að fá þér 6 kjarna í stað 4 kjarna.. eins og er.

Hum?
4 kjarna er @ 3.4GHz
6 kjarna er @ 2.8GHz

Akkúrat það sem ég var að hugsa út í...

Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 21:20
af chaplin
Ég reyndar tók 1090T + 955 sem dæmi, tók hann sem dæmi bara til að hafa 2 kjarna á nákvæmlega sama speed, annars er 1055t 3.3GHz í "turbo".. annars hefði ég svosem geta gert samanburð með 1055 vs. 925 eeeen fannst hitt einfaldara..

Pointið er, Quad Amd og Hexa Amd á sama hraða eru að performa alveg jafn vel í leikjum, ef eitthvað er þá Hexa betur þar sem maður getur haft hátt í 4 kjarna dedicated fyrir leikinn og 2 fyrir bakgrunn/önnur forrit.

Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Þri 15. Jún 2010 21:24
af BjarkiB
daanielin skrifaði:Ég reyndar tók 1090T + 955 sem dæmi, tók hann sem dæmi bara til að hafa 2 kjarna á nákvæmlega sama speed, annars er 1055t 3.3GHz í "turbo".. annars hefði ég svosem geta gert samanburð með 1055 vs. 925 eeeen fannst hitt einfaldara..

Pointið er, Quad Amd og Hexa Amd á sama hraða eru að performa alveg jafn vel í leikjum, ef eitthvað er þá Hexa betur þar sem maður getur haft hátt í 4 kjarna dedicated fyrir leikinn og 2 fyrir bakgrunn/önnur forrit.

En spurningin er hvort ætti hann þá að taka sér...tvo kjarna yfir og tapa 0,6 GHz eða öfugt?
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Mið 16. Jún 2010 16:40
af vesley
Tiesto skrifaði:daanielin skrifaði:Ég reyndar tók 1090T + 955 sem dæmi, tók hann sem dæmi bara til að hafa 2 kjarna á nákvæmlega sama speed, annars er 1055t 3.3GHz í "turbo".. annars hefði ég svosem geta gert samanburð með 1055 vs. 925 eeeen fannst hitt einfaldara..

Pointið er, Quad Amd og Hexa Amd á sama hraða eru að performa alveg jafn vel í leikjum, ef eitthvað er þá Hexa betur þar sem maður getur haft hátt í 4 kjarna dedicated fyrir leikinn og 2 fyrir bakgrunn/önnur forrit.

En spurningin er hvort ætti hann þá að taka sér...tvo kjarna yfir og tapa 0,6 GHz eða öfugt?
Það er nú virkilega auðvelt að yfirklukka örgjörvann um 600mhz . Ég mæli sterklega með 1055t
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Mán 21. Jún 2010 13:04
af emilbesti
ég vil helst ekki overclocka, en ég var að velta fyrir mér hvað það sé langt í leiki sem styðja 6 kjarna?

Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Mán 05. Júl 2010 12:17
af emilbesti
bump
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Sun 18. Júl 2010 18:21
af emilbesti
bump
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Fös 23. Júl 2010 21:15
af Nördaklessa
finndu þér eitthvað annað vinnsluminni en Kingston, buy cheap get cheap
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Fös 23. Júl 2010 21:24
af OverClocker
Nördaklessa skrifaði:finndu þér eitthvað annað vinnsluminni en Kingston, buy cheap get cheap
Þú ert nú meiri "nördinn", Kingston er nú bara lang stærsti og virtasti framleiðandi á vinnsluminni í heimi, punktur.
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Sun 25. Júl 2010 20:04
af emilbesti
Nördaklessa skrifaði:finndu þér eitthvað annað vinnsluminni en Kingston, buy cheap get cheap
nú af hverju er kingston eithvað lélegt eða?
ef svo er afhverju?
Re: CPU,RAM og móðurborð uppfærsla
Sent: Sun 25. Júl 2010 21:39
af beatmaster
Þetta er farið að minna mann á tímann þegar að Dual Core var að koma fyrst inn á markaðinn...
Svo komu menn og spurðu hvort þeir ættu að kaupa örgjörva með einn eða fleiri kjarna í nýja riggið sitt og langflestir töluðu um að þetta skipti engu máli í leikjum og það væri langbest að halda sig við singlecore því að þeir væru aðeins ódýrari og þetta skipti engu máli í leikjum
Hálfi ári seinna var single core örrinn sem að menn fjárfestu í svo orðinn svo gott sem úreltur, allavega talsvert verðminni en hjá þeim sem að keyptu sér Dual Core.
Ég segi 6 Core AMD all the way, þú veist aldrei hvað í framtíðin býr og verðmunurinn er það lítill, tala nú ekki um að 1090T kostar um 45.000 en aflkastaminni fjögurra kjarna örgjörvar frá Intel eru að kosta um 100.00.