Harða Diska Vandamál!
Sent: Lau 12. Jún 2010 20:32
Sælir Vaktarar,
Ég keypti mer 1TB harðan disk í gær.
ég set hann í tölvuna, og fer í disk manager og formatta hann.
eftir það birtist hann í My Computer og ég set fullt af drasli á hann.
Svo restarta ég tölvunni, en þáá er hann horfinn úr my computer og
er "Invalid" í Disk manager.
Einhver sem kann ráð við þessu ?
Ég keypti mer 1TB harðan disk í gær.
ég set hann í tölvuna, og fer í disk manager og formatta hann.
eftir það birtist hann í My Computer og ég set fullt af drasli á hann.
Svo restarta ég tölvunni, en þáá er hann horfinn úr my computer og
er "Invalid" í Disk manager.
Einhver sem kann ráð við þessu ?