Raid?

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Raid?

Pósturaf Lexxinn » Fös 11. Jún 2010 20:32

Góðan daginn,
hef 2 spurningar um að raida harða diska.

  1. Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
  2. Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raid?

Pósturaf Sydney » Fös 11. Jún 2010 20:37

Lexxinn skrifaði:Góðan daginn,
hef 2 spurningar um að raida harða diska.

  1. Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
  2. Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?

1. Já, getur mirrorað eða stripað.
2. Já, en síðustu 70GB af 320GB disknum færu til spillis, myndi ef til vill nýtast í RAID0, en myndir ekki fá nein auka afköst af þessum síðustu 70GB.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Raid?

Pósturaf Lexxinn » Fös 11. Jún 2010 21:03

Sydney skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Góðan daginn,
hef 2 spurningar um að raida harða diska.

  1. Ef að ég er með 1x WD 320gb og 1x Samsung 320gb get ég raidað þá saman?
  2. Ef ég er með 1x WD 250gb og 1x WD 320gb get ég raidað þá saman?

1. Já, getur mirrorað eða stripað.
2. Já, en síðustu 70GB af 320GB disknum færu til spillis, myndi ef til vill nýtast í RAID0, en myndir ekki fá nein auka afköst af þessum síðustu 70GB.


Akkurat það sem ég hélt og datt í hug.
Takk fyrir svarið.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raid?

Pósturaf halldorjonz » Mið 07. Júl 2010 18:45

Þar sem við erum að tala um þetta..

Gæti ég notað Seagate 320GB 7200 snúninga (? buffer) og raidað með Samsung 250GB 7200snúninga 8mb buffer..?

Er þetta eitthvað vesen eða? Er að fara setja windows 7 ultimate aftur uppá nýtt, spurning hvort maður ætti að gera þetta??




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Raid?

Pósturaf AntiTrust » Mið 07. Júl 2010 19:01

Mjög góð regla að ef maður ætlar að RAID-a upp á performance að vera með eins líka diska og hægt er, helst sama firmware, sama framleiðslulína. Að minnsta kosti (segi ég) sami framleiðandi.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Raid?

Pósturaf Lexxinn » Mið 07. Júl 2010 19:28

AntiTrust skrifaði:Mjög góð regla að ef maður ætlar að RAID-a upp á performance að vera með eins líka diska og hægt er, helst sama firmware, sama framleiðslulína. Að minnsta kosti (segi ég) sami framleiðandi.


Já ég vissi að það væri alltaf best var bara pæla ef hitt virkaði líka...