Ég fékk mér nú bara á sínum tíma eldri gerðina af þessum hér frá Behringer
http://www.behringer.com/EN/Products/802.aspxÞetta er lítill mixer með þokkalega öflugann headphone preamp, alveg nóg til að keyra HD25 Sennheiserana mína.
Og líka gott að nota hann til að skipta á milli headphones og hátalara með sér volume á hvorn útgang.
Kostar sýnist mér 12.900 í tónabúðinni og svo er einhver sem heitir 502 á lista hjá þeim á 9.500.
Tip: Það getur verið fínt að taka hljóðið frá tölvuni inn á Tape in en ekki á rásirnar, Þannig er hægt að velja með tökkum á mixernum hvort það fari út á headphone útganginn eða main out án þess að þurfa að hræra í volume tökkunum.
Edit:
Fann þennann 502. Sá er nýja típan af mínum, Fanst hinn einmitt svo stór og með marga taka miðað við minn (Er ekkert að nota hann lengur og ekki horft á hann þessvegna

)
þetta er þessi hér á 9.500
http://www.behringer.com/EN/Products/502.aspx