Síða 1 af 1

LCD VS CRT

Sent: Lau 05. Jún 2010 16:23
af ronneh88
Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)

Re: LCD VS CRT

Sent: Lau 05. Jún 2010 16:29
af Jimmy
Speaking of which, hver er munurinn á þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=1365 og þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=814 ?

Re: LCD VS CRT

Sent: Lau 05. Jún 2010 20:20
af Nariur
Jimmy skrifaði:Speaking of which, hver er munurinn á þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=1365 og þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=814 ?


Þessi ódýrari er með styttri svartíma og meiri skerpu

Re: LCD VS CRT

Sent: Sun 06. Jún 2010 01:33
af biturk
ronneh88 skrifaði:Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)



fynnst þér líklegt að gamlir skjáir standi sig verr en nýir lcd???


tími á að cs nerdarnir átti sig á að gamlar túbur eru bara ekki með betri gæði en nýlegir eða nýir lcd [-(

Re: LCD VS CRT

Sent: Sun 06. Jún 2010 02:18
af Leviathan
biturk skrifaði:
ronneh88 skrifaði:Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)



fynnst þér líklegt að gamlir skjáir standi sig verr en nýir lcd???


tími á að cs nerdarnir átti sig á að gamlar túbur eru bara ekki með betri gæði en nýlegir eða nýir lcd [-(

Enda er ekkert verið að tala um "gamla" CRT skjái. Án þess að hafa séð það sjálfur, þá hef ég alltaf heyrt að high end CRT skjáir séu miklu flottari.

Re: LCD VS CRT

Sent: Sun 06. Jún 2010 02:53
af Hvati
Þið getið lesið í gegnum Þetta

Re: LCD VS CRT

Sent: Sun 06. Jún 2010 16:22
af ingibje
ég var að spá í að kaupa Samsung 2233RZ 22", eftir að hafa lesið mig til um hann á netinu og beran saman við CRT, þá er hann enn töluvert eftir á þó svo hann sé með 120hz, þó svo það sé stór munur á 60hz lcd og 120hz.