GTX 465 Unlocked to GTX 470


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf vesley » Lau 05. Jún 2010 00:37

Verð að segja að þetta er nú bara verulega áhugavert :shock:

http://translate.google.com/translate?j ... l=ro&tl=en

Google translate linkur þar sem þetta er á rómanísku?


Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf GullMoli » Lau 05. Jún 2010 00:44

Hef lesið mig aðeins til um þetta, en ekki nærri því nóg.

Þú þarft að fá spes gerð af 465 korti til þess að geta gert þetta.

Only cards with 10 RAM chips on it unlock. The rest fail or become bricks.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf vesley » Lau 05. Jún 2010 00:52

GullMoli skrifaði:Hef lesið mig aðeins til um þetta, en ekki nærri því nóg.

Þú þarft að fá spes gerð af 465 korti til þess að geta gert þetta.

Only cards with 10 RAM chips on it unlock. The rest fail or become bricks.





Já svo lýtur út fyrir að aðeins sum kortin séu með gtx-470 PCB.

hérna er gott dæmi

Mynd

Mynd

eins og þið sjáið þá er enginn munur á kortunum , en samt er efri myndin af gtx-465 og neðri af gtx-470.

High-res= http://lab501.ro/wp-content/uploads/2010/05/pic5.jpg http://lab501.ro/wp-content/uploads/201 ... 470-28.jpg



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf Glazier » Lau 05. Jún 2010 00:58

Oh.. vesley ég var búinn að vera að bera saman myndirnar í nokkrar mín. þangað til ég las textann fyrir neðan #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf vesley » Lau 05. Jún 2010 02:40

Glazier skrifaði:Oh.. vesley ég var búinn að vera að bera saman myndirnar í nokkrar mín. þangað til ég las textann fyrir neðan #-o

:lol: #-o



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: GTX 465 Unlocked to GTX 470

Pósturaf Zpand3x » Lau 05. Jún 2010 21:48

Ok búinn að lesa mér til um þetta og það er víst bara vitað til að þetta sé hægt á kortum frá framleiðandanum "Point of View" (POV) :P Þeir eru víst þeir einu sem hafa þessa auka 2 disable-aða RAM chip ennþá á.. aðrir taka af eða setja aldrei í slottin sem eru á kortunum
Mynd

Búinn að finna þetta kort í búð í Torravieja þar sem ég fer í frí 7. ágúst.. spurning hvort ég tími þessu .. kostar 309 evrur sem er núna (157,5 kr) = 48800 kr

Spánverjar er ekki beint ódýrastir í tölvuvörum en maður krossleggur fingur og vonar að kreppan í Grikklandi og Spáni lækki virði evrunnar svo kortið og fríið verði ódýrara fyrir mig.
PS:
GTX 470 samt á 337 evrur þannig maður fengi sér það bara lol :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1