Síða 1 af 1

AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 19:26
af einar27
Sælir, var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki þess virði að henda 4000 kalli í viðbót og fá amd 955 örgjörvan í staðinn fyrir intel i3-530 sem er í tölvutilboðinu sem ég ætlaði að skella mér á?

Þess má geta að ég spila mest CSS sem styður ekki multi-core í augnablikinu (en mun líklega gera það fljótlega).. ef það hjálpar eitthvað.
Fleira: ddr3 1600 mhz minni í tilboðinu og ati radeon 5770 skjákort

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 20:16
af arnif
AMD

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 22:00
af beatmaster
Já það er þess virði

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 22:05
af einar27
beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 22:19
af vesley
einar27 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?



Já hann styður 1600 mhz minni og allann pakkann .

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Fös 04. Jún 2010 22:27
af einar27
vesley skrifaði:
einar27 skrifaði:
beatmaster skrifaði:Já það er þess virði

styður hann alveg 1600 mhz minni og alles?



Já hann styður 1600 mhz minni og allann pakkann .

Þakka þér :)

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Lau 05. Jún 2010 04:13
af Nördaklessa
AMD!!!

Re: AM3 Phenom II X4 955 vs Intel Core i3-530

Sent: Lau 05. Jún 2010 04:32
af dragonis
Mæli méð þessum ef þú ert að fara út í djúpu laugina.

http://www.computer.is/vorur/7501/ *hint* buy.is get that stuff

Annars I3 Intelinn ef þú ert að spara pening.

CSS ,,C,mon fáðu þér Celeron. :twisted: