Síða 1 af 1

Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:17
af mattiisak
Grænir,rauðir og gulir punktar á skájnum þegar ég spila leiki.
er með nýjustu nvidia driverana.
Hvað er í gangi?

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:22
af AntiTrust
Fastir pixlar?

Er það bara í þessum ákveðna leik?

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:23
af mercury
gerist oft þegar skjákort er orðið lélegt eða bara farið að hitna mikið. hvað er hita stigið á því in game ?

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:25
af mattiisak
AntiTrust skrifaði:Fastir pixlar?

Er það bara í þessum ákveðna leik?


þetta er allavegana í left 4 dead 1 og 2 og farcry 2

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:33
af Glazier
Kemur þetta á skjáinn um leið og þú opnar leikina eða eftir að þú hefur spilað í smá stund ?
Eru þetta margir pixlar sem verða svona eða bara 2-3 ?

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:34
af mattiisak
mercury skrifaði:gerist oft þegar skjákort er orðið lélegt eða bara farið að hitna mikið. hvað er hita stigið á því in game ?


hitin er 51-2 in game

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:35
af AntiTrust
mattiisak skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fastir pixlar?

Er það bara í þessum ákveðna leik?


þetta er allavegana í left 4 dead 1 og 2 og farcry 2


Prufaðu annan skjá og annað skjákort, skiptir litlu hvort er fyrst.

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:35
af mattiisak
Glazier skrifaði:Kemur þetta á skjáinn um leið og þú opnar leikina eða eftir að þú hefur spilað í smá stund ?
Eru þetta margir pixlar sem verða svona eða bara 2-3 ?


margir pixlar og þetta kemur um leið og ég oppna leikinn eða þú veist þegar auglýsingarnar koma intel og það

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:35
af mattiisak
AntiTrust skrifaði:
mattiisak skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fastir pixlar?

Er það bara í þessum ákveðna leik?


þetta er allavegana í left 4 dead 1 og 2 og farcry 2


Prufaðu annan skjá fyrst, sjáðu hvað gerist.


prufa það

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:36
af AntiTrust
mattiisak skrifaði:
Glazier skrifaði:Kemur þetta á skjáinn um leið og þú opnar leikina eða eftir að þú hefur spilað í smá stund ?
Eru þetta margir pixlar sem verða svona eða bara 2-3 ?


margir pixlar og þetta kemur um leið og ég oppna leikinn eða þú veist þegar auglýsingarnar koma intel og það


Hmm, hljómar eins og skjákortsmál þá, eins og það ofhitni um leið og þú keyrir þessa ákveðnu leiki.

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:38
af mattiisak
AntiTrust skrifaði:
mattiisak skrifaði:
Glazier skrifaði:Kemur þetta á skjáinn um leið og þú opnar leikina eða eftir að þú hefur spilað í smá stund ?
Eru þetta margir pixlar sem verða svona eða bara 2-3 ?


margir pixlar og þetta kemur um leið og ég oppna leikinn eða þú veist þegar auglýsingarnar koma intel og það


Hmm, hljómar eins og skjákortsmál þá, eins og það ofhitni um leið og þú keyrir þessa ákveðnu leiki.


hlýtur að vera, búinn að útiloka skjáinn

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:45
af mattiisak
tengdi skjáinn í hitt dvi tengið og nú er þetta hætt lýtur út fyrir að annað tengið sé ónýtt :(

Re: Grænir,rauðir og gulir punktar á skjánum þegar ég spila leik

Sent: Mið 02. Jún 2010 23:46
af mattiisak
tengdi skjáinn í hitt dvi tengið og nú er þetta hætt lýtur út fyrir að annað tengið sé ónýtt eða einhvað e-h bilað :(