Síða 1 af 1

Asus M4A89GTD PRO VS GIGABYTE GA-790XTA-UD4 ???

Sent: Þri 01. Jún 2010 22:03
af oskar9
Jæja nú styttist í uppfærslu en ég er enþá óákveðinn varðandi móðurborð, planið er að fara í nýja sex kjarna AMD örrann (black edition 3,2 ghz) þetta verður leikjatölva frá A-Ö og væri algjör snilld að geta klukkað örran eitthvað upp, skoðaði video á youtube þar sem örranum var komið uppí 4 ghz með eldsöggu yfirklukki á Þessu ASUS borði.

því spyr ég kæru vaktarar, hvort borðið sigrar einvígið ??

http://buy.is/product.php?id_product=1051

http://buy.is/product.php?id_product=1369

Auðvitað mega menn koma með aðrar tillögur en ég hef sett mér 30 þús budget fyrir móðurborðið.


Takk fyrir :D :D

Re: Asus M4A89GTD PRO VS GIGABYTE GA-790XTA-UD4 ???

Sent: Þri 01. Jún 2010 22:06
af chaplin
Asus borðið mynd ég taka. Nýrri norðubrú + ekki öll 790 borð eru komin með stuðning fyrir 1090 kjarnann.

Re: Asus M4A89GTD PRO VS GIGABYTE GA-790XTA-UD4 ???

Sent: Þri 01. Jún 2010 22:11
af oskar9
daanielin skrifaði:Asus borðið mynd ég taka. Nýrri norðubrú + ekki öll 790 borð eru komin með stuðning fyrir 1090 kjarnann.



Ok takk kærlega lýst vel á þetta ASUS borð :D