Síða 1 af 1
Skila skemmdum hörðum diski
Sent: Þri 01. Jún 2010 17:07
af Hvati
Hefur einhver reynslu á RMA hjá Seagate? Þ.e.a.s að senda skemmdan disk til Seagate og fá annan sendan til þín? 1,5 TB Barracuda diskurinn minn sem ég keypti fyrir ári er nefnilega kominn með of mikið af reallocated sectorum og því er mælt með því að RMA-a hann. Ég er ekki alveg 100 % viss hvernig á að senda hann, á bara að nota Íslandspóst eða væri betra að senda gegnum UPS?
Re: Skila skemmdum hörðum diski
Sent: Þri 01. Jún 2010 17:12
af vesley
Væri ekki auðveldast að skella þessu bara til verslunarinnar sem þú keyptir þetta hjá ? þar sem nú vanalega er ábyrgðin 2.ár.
Svo senda þeir þetta líklegast til Seagate eða byrgjans og þú færð líklegast nýjann disk bara strax ( þ.e.a.s. ef þetta myndi falla undir ábyrgð)
Re: Skila skemmdum hörðum diski
Sent: Þri 01. Jún 2010 17:16
af Hvati
vesley skrifaði:Væri ekki auðveldast að skella þessu bara til verslunarinnar sem þú keyptir þetta hjá ? þar sem nú vanalega er ábyrgðin 2.ár.
Svo senda þeir þetta líklegast til Seagate eða byrgjans og þú færð líklegast nýjann disk bara strax ( þ.e.a.s. ef þetta myndi falla undir ábyrgð)
Jú, líklega er það betri kostur, ég keypti diskinn hjá Tölvutækni og ég er með nótuna.
Re: Skila skemmdum hörðum diski
Sent: Þri 01. Jún 2010 17:18
af ZoRzEr
Hvati skrifaði:vesley skrifaði:Væri ekki auðveldast að skella þessu bara til verslunarinnar sem þú keyptir þetta hjá ? þar sem nú vanalega er ábyrgðin 2.ár.
Svo senda þeir þetta líklegast til Seagate eða byrgjans og þú færð líklegast nýjann disk bara strax ( þ.e.a.s. ef þetta myndi falla undir ábyrgð)
Jú, líklega er það betri kostur, ég keypti diskinn hjá Tölvutækni og ég er með nótuna.
Það ætti nú ekki að vera mikið mál. Fór með nákvæmlega eins disk þangað fyrir nokkrum mánuðum og þeir tóku hann í check og ég fékk nýjann daginn eftir.
Re: Skila skemmdum hörðum diski
Sent: Þri 01. Jún 2010 17:21
af Hvati
Þá geri ég það bara, takk fyrir svörin

.