Síða 1 af 1

Vantar hjálp við tölvu?

Sent: Mán 31. Maí 2010 14:33
af Lexxinn
Góðan daginn,
ég er að reyna setja saman tölvu fyrir vin minn og ég er ekki alveg viss á því hvernig á að gera þetta en svona hlutir sem hann langar að hafa í henni.

  • 2x Ati 5770 / 1x Ati 5870
  • Haf 932 (ekki must en væri betra)

Svo hef ég verið að hugsa hvort ég ætti að fara upp í I7-920 eða hvað ég ætti að gera, en erum bara að fara kaupa turn.
Öll hjálp vel þegin.

Budget 160-180 þúsund

Mkbv,
Lexxinn

Re: Vantar hjálp við tölvu?

Sent: Mán 31. Maí 2010 15:45
af vesley
Ef það á að vera 2x5770 eða 5870 , i7 og HAF 932 þá verður þetta mjög líklega yfir budgeti .

Re: Vantar hjálp við tölvu?

Sent: Mán 31. Maí 2010 17:45
af Lexxinn
vesley skrifaði:Ef það á að vera 2x5770 eða 5870 , i7 og HAF 932 þá verður þetta mjög líklega yfir budgeti .


Okay ég var bara spá ef að það væri hægt en þá er alveg eins hægt að fara í einhvern góðan AMD örgjörva.