Síða 1 af 1
Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 11:33
af Páll
Já, ég rykhreinsaði tölvuna mína fyrir c.a viku.
Núna ef ég opna itunes þá fer alveg roooooooosalæti af stað, enn hættir svo eftir smá stund.
Ég tók mynd í speccy á meðan þessu stóð á... er of mikill hiti eða eitthvað svoleiðis?

Ég nota
http://myndahysing.net fyrir mínar myndir!
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 13:02
af KermitTheFrog
Sérðu ekki hvað þetta er hryllilega vitlaus setning?
En annars er þetta enginn svakalegur hiti. Það sem mér dettur í hug er að þú hafir klúðrað einhverju og það sé vír sem rekst í einhverja viftu. Reyndu bara að finna uppruna hávaðans og skoðaðu þetta betur.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 13:40
af Páll
KermitTheFrog skrifaði:Sérðu ekki hvað þetta er hryllilega vitlaus setning?
En annars er þetta enginn svakalegur hiti. Það sem mér dettur í hug er að þú hafir klúðrað einhverju og það sé vír sem rekst í einhverja viftu. Reyndu bara að finna uppruna hávaðans og skoðaðu þetta betur.
já ok
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 13:49
af BjarkiB
Gerist einig hjá mér þegar ég opna Itunes. Held að Itunes sé bara svo þungt í vinnslu.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 14:07
af vesley
Tiesto skrifaði:Gerist einig hjá mér þegar ég opna Itunes. Held að Itunes sé bara svo þungt í vinnslu.
Itunes er kannski "þungt" í vinnslu miðað við önnur tónlistarforrit en það er nú ekki það þungt að tölvan fari að öskra og væla.

Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 14:14
af Páll
Kannski vælir ekki, enn vifturnar fara af stað.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 14:14
af SolidFeather
Er þetta ekki bara CD drifið? Prófaðu að taka diskinn úr því ef þú ert með disk í.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 14:25
af Páll
SolidFeather skrifaði:Er þetta ekki bara CD drifið? Prófaðu að taka diskinn úr því ef þú ert með disk í.
Það getur verið haha! Athuga það!
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 16:20
af Gúrú
Set pening á CD drifið, nákvæmlega það sem gerist þegar CD drifið er orðið hávært, þetta kæmi þá eflaust líka við startup samt?
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 16:57
af Páll
Gúrú skrifaði:Set pening á CD drifið, nákvæmlega það sem gerist þegar CD drifið er orðið hávært, þetta kæmi þá eflaust líka við startup samt?
Jep, kemur við startup líka.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 16:59
af hauksinick
Pallz skrifaði:Gúrú skrifaði:Set pening á CD drifið, nákvæmlega það sem gerist þegar CD drifið er orðið hávært, þetta kæmi þá eflaust líka við startup samt?
Jep, kemur við startup líka.
Þá mjög líklega cd drifið.
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Mán 31. Maí 2010 17:00
af Páll
Takk fyrir svörin

Re: Vélarhávaði :/
Sent: Þri 01. Jún 2010 22:04
af Páll
Sry double post...
Enn haha klaufi ég! Þetta var CD drifið...
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Þri 01. Jún 2010 22:39
af GullMoli
Re: Vélarhávaði :/
Sent: Þri 01. Jún 2010 22:48
af Páll
Tru dat.