Síða 1 af 1
Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 12:32
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Var að fá nýja hátalara, Creative 5.1
http://www.amazon.co.uk/Creative-Labs-5 ... B000CP7J34 . Var að fatta að Rear hátalarnir (tveir sem eru bakvið) virka ekki þegar ég er að hlusta á tónlist eða myndir. Er búinn að prófa þá nema þá virka þeir. Er búinn að stilla á 5.1. Þó þetta sé surround er ekki einhvern veginn hægt að stilla þá þannig þetta virkar líka án surround?
-Tiesto
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 12:47
af AntiTrust
Segir sig svosem sjálft að 2ch tónlist eða 2ch DVD rips heyrist ekki auto í 5.1

Ef þú værir að hlusta á DTS tónlist eða BluRay rip með AAC eða DTS myndiru heyra 5.1. Það er hinsvegar oftast í boði í flestum hljóðkortum að upmixa stereo hljóð yfir í multichannel. Verður líklegast bara að fikta þér til, til að finna það.
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 13:37
af ZoRzEr
Það ætti að vera Realtek HD Manager forrit sem fylgdi móðurborðinu. Þar ættiru að geta stilt að gera bara Stereo x2 til að fá sama hljóminn í alla hátalara. En það virkar auðvitað bara best með tónlist. Þegar þú ferð og horfir á HD myndir í VLC þarftu oftast að hægri smella á myndina og fara í Audio og velja 5.1 í stað stereo. Þannig er það allavega hjá mér á Windows 7, virkaði fínt í XP.
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 14:31
af BjarkiB
Fann útúr þessu fyrir utan það að það kemur ekki sterkt og ekki heldur gott sound?
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 14:34
af ZoRzEr
Tiesto skrifaði:Fann útúr þessu fyrir utan það að það kemur ekki sterkt og ekki heldur gott sound?
Hvað gerðiru?
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 14:40
af BjarkiB
Breytti sound effect. Finn hinsvegar ekki þetta stereo x2?
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 14:42
af ZoRzEr
Tiesto skrifaði:Breytti sound effect. Finn hinsvegar ekki þetta stereo x2?
Allir þessir helvítis sound effectar í Realted HD dótinu er rusl. Betra að hafa það bara stillt á None. Er í vinnunni, get nefninlega ekki skoðað þetta hérna, get athugað þetta þegar ég kem heim.
Re: Hjálp við 5.1 system!
Sent: Mið 26. Maí 2010 14:43
af BjarkiB
Það væri frábært takk
