Síða 1 af 2

Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:10
af GullMoli
Sælir.

Ég er að fara splæsa í nýjum ská, 1920x1200. Þessi upplausn krefst þess að ég uppfæri tölvuna svo leikir verðir spilanlegir í góðum gæðum.

Það sem ég hef ákveðið að gera er að halda turninum mínum gamla góða, Thermaltake Armor, þótt mig langi alveg að uppfæra hann (tími því bara ekki :P + hann er nógu stór fyrir allt saman).

Svo það sem mig vantar er móðurborð, örgjörva, skjákort, minni og væntanlega aflgjafa þar sem ég efast um að minn dugi (Coolermaster 500W).

Ég er nokkuð harður á því að skjákortið verði Ati 5870 reference kort sem ég redda mér einhvernvegin (mjög góða lesning um refernce kort).

Svo það sem mig vantar aðstoð með er þá bara móðurborð, örgjörva, minni og aflgjafann. Mig langar nú ekki að fara eyða neitt sjúklega miklu í þetta, skjákortið mun koma til með að kosta yfir 50k. Svo ætli ég láti ekki um 100k vera verðmið fyrir restina.

Tölvan verður aðalega notuð í leikjaspilun og svo eflaust folding að einhverju leiti. Og ég mun yfirklukka!

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Með leikjaspilun í huga, væri þá ekki sniðugt að skella sér á i7 930? Ætti að vera nokkuð futureproof.

Intel Core i7-930 2.8GHz : 49.990 kr

------

Svo þyrfti móðurborðið að vera nokkuð skothelt, USB3 og SATA3 helst, og með Crossfire möguleika (uppá annað 5870 í framtíðinni).

GIGABYTE GA-X58A-UD3R : 39.990 kr (Slatti af slæmum reveiws á newegg svo ég er ekki viss með þetta)

------

Minnin þyrftu bara að vera 3x 2GB eitthvað, skiptir svosum ekkert gífurlegu máli.

Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL8 : 29.990 kr

------

Svo þarf aflgjafinn að geta höndlað þetta allt saman ásamt öðru 5870 í framtíðinni.

CoolerMaster Silent Pro M850 : 26.990 kr

-----

Urr.. samtals gerir þetta 145k :shock: (um 200k með skjákortinu :shock: :shock: :shock: ).


--------------------------------------------------------------------------------
--------------------------------------------------------------------------------


EDIT:

Nýtt setup.

Örgjörvi: i7-920 2.66GHz 8MB : 47.990 kr

Móðurborð: GIGABYTE GA-X58A-UD3R : 39.990 kr

Vinnsluminni: Super Talent DDR3-1600 (3x 2GB) CL8 : 29.990 kr

Aflgjafi: Corsair HX850W : 32.990 kr

Skjákort: Ati 5870 : um 55.000 kr
--------------------------------------------------------------------
Samtals: 205.960 kr

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:14
af Frost
Ég myndi ekki breyta þessum pakka :D Bara vera viss að kassinn taki skjákortin sem að ég er nokkuð viss um þar sem að kassinn þinn er huge!

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:16
af GullMoli
Frost skrifaði:Ég myndi ekki breyta þessum pakka :D Bara vera viss að kassinn taki skjákortin sem að ég er nokkuð viss um þar sem að kassinn þinn er huge!


Haha já satt er það, ótrúlega þægilegt að hafa svona stóran kassa ;)

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:33
af mercury
Það er rosalega þægilegt að vitna í newegg þegar maður er að versla sér vörur. en auðvitað eru aldrei allir sáttir við neitt. líst vel á þennan pakka þó ég færi frekar í 920 eins og flestir vaktarar eru að gera og overclocka svo einhvað smá ;)

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:35
af GullMoli
mercury skrifaði:Það er rosalega þægilegt að vitna í newegg þegar maður er að versla sér vörur. en auðvitað eru aldrei allir sáttir við neitt. líst vel á þennan pakka þó ég færi frekar í 920 eins og flestir vaktarar eru að gera og overclocka svo einhvað smá ;)


Einmitt, en málið er að það munar bara 2k á 930 og 920 hjá buy.is :Þ

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 16:46
af chaplin
Ég myndi frekar taka 920 þar sem ég er ekki viss um að það sé komið revision af 930. Einnig 920 er örlítið ódýrari og garenteraðu í 4.2 GHz ef þú óskar eftir því. Ferð aldrei með örgjörvan hærra en það svo það skiptir ekki máli hvort þú takir 920 eða 930, en þar sem ég er ekki viss um revision að þá myndi ég persónulega taka 920.

Ef ég væri þú, þá myndi ég líka nota þennan 2.000kr og setja upp í aflgjafa og safna mér fyrir Corsair HX850 :twisted:

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:03
af GullMoli
daanielin skrifaði:Ég myndi frekar taka 920 þar sem ég er ekki viss um að það sé komið revision af 930. Einnig 920 er örlítið ódýrari og garenteraðu í 4.2 GHz ef þú óskar eftir því. Ferð aldrei með örgjörvan hærra en það svo það skiptir ekki máli hvort þú takir 920 eða 930, en þar sem ég er ekki viss um revision að þá myndi ég persónulega taka 920.

Ef ég væri þú, þá myndi ég líka nota þennan 2.000kr og setja upp í aflgjafa og safna mér fyrir Corsair HX850 :twisted:


Þakka svarið, skelli mér þá eflaust bara á 920 og yfirklukka kvikindið :twisted:

En hvernig er Corsair aflgjafinn betri kostur en Coolermaster aflgjafinn?

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:14
af BjarkiB
Hefur einfaldlega verið að fá frábæra dóma.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:24
af GullMoli
Ég skil.

Nú til að vera alveg 100% future proof þá er ég farinn að íhuga Asus P6X58D frekar þar sem það hefur verið að fá þokkalega góða dóma ásamt því að vera með mikið betri meðmæli á newegg (að vísu fáir sem hafa gefið reveiw).

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:25
af ZoRzEr
Myndi einnig taka 920 yfir 930.

Corsair eru frábærir. Stöðugir, 5-7 ára ábyrgð, gefa meiri kraft en sagt er á boxinu, þægilegt modular system og líta svona fjári vel út.

Og Asus P6X58D er líka eitt af þeim bestu. Myndi eindregið fá mér það, ellegar EVGA Classified.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:35
af GullMoli
ZoRzEr skrifaði:Myndi einnig taka 920 yfir 930.

Corsair eru frábærir. Stöðugir, 5-7 ára ábyrgð, gefa meiri kraft en sagt er á boxinu, þægilegt modular system og líta svona fjári vel út.

Og Asus P6X58D er líka eitt af þeim bestu. Myndi eindregið fá mér það, ellegar EVGA Classified.



Já er einmitt búinn að vera að lesa mig til um þetta móðurborð og líst mjög vel á það sem fólk segir um það, hinsvegar rakst ég á það að það vantar esata tengi og ide tengi (þá er dvd skrifarinn ónothæfur :| )

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:40
af ZoRzEr
GullMoli skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Myndi einnig taka 920 yfir 930.

Corsair eru frábærir. Stöðugir, 5-7 ára ábyrgð, gefa meiri kraft en sagt er á boxinu, þægilegt modular system og líta svona fjári vel út.

Og Asus P6X58D er líka eitt af þeim bestu. Myndi eindregið fá mér það, ellegar EVGA Classified.



Já er einmitt búinn að vera að lesa mig til um þetta móðurborð og líst mjög vel á það sem fólk segir um það, hinsvegar rakst ég á það að það vantar esata tengi og ide tengi (þá er dvd skrifarinn ónothæfur :| )


Ég á DVD lesara sem þú mátt hirða ef þú villt. Líka IDE tekur svon andskoti mikið pláss. Betra að fá sér SATA hvort eð er.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:44
af BjarkiB
GullMoli skrifaði:Ég skil.

Nú til að vera alveg 100% future proof þá er ég farinn að íhuga Asus P6X58D frekar þar sem það hefur verið að fá þokkalega góða dóma ásamt því að vera með mikið betri meðmæli á newegg (að vísu fáir sem hafa gefið reveiw).


Á sjálfur þetta borð, allveg magnað. Frábært að yfirklukka.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 17:53
af GullMoli
ZoRzEr skrifaði:
Ég á DVD lesara sem þú mátt hirða ef þú villt. Líka IDE tekur svon andskoti mikið pláss. Betra að fá sér SATA hvort eð er.


Haha, já ég þoli ekki helv ide kaplana, þeir eru alltof fyrirferðamiklir. En lesarinn væri vel þeginn :)



Vona þó að ég sé ekki að plana þetta full snemma þar sem ég mun ekki fjárfesta í þessu fyrr en eftir mánuð. Langar bara að vera með ALLT fullkomlega planað svo ég sjái ekki eftir neinu. Vona að þetta komi til með að endast næstu 2-3 ár amk (með það í huga að ég bæti öðru 5870 korti við).


EDIT:

búinn að setja saman eftir ykkar ráðleggingum.

Nýtt setup.

Örgjörvi: i7-920 2.66GHz 8MB : 47.990 kr

Móðurborð: Asus P6X58D Premium : 48.990 kr

Vinnsluminni: Super Talent DDR3-1600 (3x 2GB) CL8 : 29.990 kr

Aflgjafi: Corsair HX850W : 32.990 kr

Skjákort: Ati 5870 : um 55.000 kr
--------------------------------------------------------------------
Samtals: 214.960 kr

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 18:22
af BjarkiB
Ætlar að fá skjákortið að utan?

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 18:26
af GullMoli
Tiesto skrifaði:Ætlar að fá skjákortið að utan?


Að öllum líkindum já, ef ég finn það ekki á góðum díl þá fæ ég mér eflaust bara 5850 hérna heima.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 18:59
af BjarkiB
GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:Ætlar að fá skjákortið að utan?


Að öllum líkindum já, ef ég finn það ekki á góðum díl þá fæ ég mér eflaust bara 5850 hérna heima.


En hvaða kælingu ætlaru að fá þér á örgjörvan?

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:01
af chaplin
Megahalems, Megahalems, Megahalems!

..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:05
af GullMoli
Tiesto skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Tiesto skrifaði:Ætlar að fá skjákortið að utan?


Að öllum líkindum já, ef ég finn það ekki á góðum díl þá fæ ég mér eflaust bara 5850 hérna heima.


En hvaða kælingu ætlaru að fá þér á örgjörvan?


Ég hugsa að ég noti bara kælinguna sem ég er að nota núna. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1593

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:07
af vesley
Mjög flottur pakki og er ánægður með það að þú ætlar að fá þér Corsair hx850 aflgjafan.

Og kælingin sem þú ert með mun kæla örgjörvan nógu mikið ;)

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:08
af GullMoli
vesley skrifaði:Mjög flottur pakki og er ánægður með það að þú ætlar að fá þér Corsair hx850 aflgjafan.

Og kælingin sem þú ert með mun kæla örgjörvan nógu mikið ;)



:8)

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:49
af Tiger
daanielin skrifaði:Megahalems, Megahalems, Megahalems!

..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!


Afhverju ekki frekar Noctua NH-D14, hún er að fá mun betri dóma en Megahalems hérna og fleirri stöðum.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 19:59
af vesley
Snuddi skrifaði:
daanielin skrifaði:Megahalems, Megahalems, Megahalems!

..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!


Afhverju ekki frekar Noctua NH-D14, hún er að fá mun betri dóma en Megahalems hérna og fleirri stöðum.



20.000 fyrir örgjörvakælingu er nú ansi mikill peningur.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Mán 24. Maí 2010 20:13
af Tiger
vesley skrifaði:
Snuddi skrifaði:
daanielin skrifaði:Megahalems, Megahalems, Megahalems!

..eða H50 ef þú stefnir á að fá þér forðabúr og auka 1x120mm vatnskassa, þá verður hún úber!


Afhverju ekki frekar Noctua NH-D14, hún er að fá mun betri dóma en Megahalems hérna og fleirri stöðum.



20.000 fyrir örgjörvakælingu er nú ansi mikill peningur.


Megahalems kostar 14.000 og þá vantar þig viftunar þannig að það er ekki eins og það sé mikil munur þarna á ef hann er þá einhver.

Re: Varðandi über uppfærslu; i7 + 5870 + hjálp

Sent: Þri 25. Maí 2010 16:33
af GullMoli
Hvað hafiði að segja um þennan 6 kjarna örgjörva frá AMD?

http://buy.is/product.php?id_product=1372