Styður inno3d geforce gtx 275 DirectX 11?
Sent: Mán 24. Maí 2010 04:06
Ég er að spá hvort einhver veit hvort inno3d geforce gtx 275 styður DirectX 11 ég finn það hvergi.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
vktrgrmr skrifaði:Það styður ekki directX 11 bara DirectX 10