Skjákortsval
Sent: Fim 20. Maí 2010 23:32
Já sælir vaktarar, er búinn að vera að spá í skjákorti og er búinn að finna þetta og vill fá ykkar álit. Það sem ég er aðlega að spá í er að ég geti maxað grafík í þeim leikjum sem eru til í dag, og kannski spilað leiki í framtíðinni sem eru eftir að koma þótt það verði í medium eða low grafík. Takk fyrir
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5059
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5059