Síða 1 af 1

Skjákortsval

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:32
af hivsteini
Já sælir vaktarar, er búinn að vera að spá í skjákorti og er búinn að finna þetta og vill fá ykkar álit. Það sem ég er aðlega að spá í er að ég geti maxað grafík í þeim leikjum sem eru til í dag, og kannski spilað leiki í framtíðinni sem eru eftir að koma þótt það verði í medium eða low grafík. Takk fyrir

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5059

Re: Skjákortsval

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:41
af hauksinick

Re: Skjákortsval

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:42
af Nördaklessa
hvað ertu til í að eyða miklu í skjákort?

Re: Skjákortsval

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:42
af Frost
Líka hægt að taka HD5770. Það er að standa sig vel í leikjum.

Re: Skjákortsval

Sent: Fim 20. Maí 2010 23:55
af GullMoli
hauksinick skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=30293 ??


Ég var með svona setup, fékk svo Ati 4870 og það var gífurlegt stökk. Svo ég myndi mæla með amk 5770, það er að performa svipað og 4870 nema örlítið verr. Það er þó með dx11 ;) Svo eykst perfomance eflaust eitthvað í framtíðinni með nýjum drivers.

Re: Skjákortsval

Sent: Fös 21. Maí 2010 17:28
af hivsteini
Er með Budget 25k

Re: Skjákortsval

Sent: Fös 21. Maí 2010 17:35
af mattiisak
hivsteini skrifaði:Er með Budget 25k


bættu 5þúsund við og keiptu þér þetta http://buy.is/product.php?id_product=827

Re: Skjákortsval

Sent: Fös 21. Maí 2010 20:52
af beatmaster
mattiisak skrifaði:
hivsteini skrifaði:Er með Budget 25k


bættu 5þúsund við og keiptu þér þetta http://buy.is/product.php?id_product=827
x2 þetta er málið