pláss á hörðum disk
Sent: Fim 20. Maí 2010 02:23
Ég hef rekið mig oft á það í gegnum tíðina að vera með t.d. 2 möppur á drifi sem eru 100 gb og 200 gb sem er nkl 300gb samtals. en samt sýnir þegar maður skoðar disk properties að notkunin sé kannski 370gb. Veit enhver hvað er í gangi?. Þetta buggar mig því að ég gerði 20 gb part fyrir stýrikerfið sem er núna fullt en ég finn bara 10 gb í notkun með öllu samt er bara smá free á drifinu. kannast enhver við þetta eða jafnvel veit hvað er í gangi. búinn að tæma bin og defragga og mest allt ovius