pláss á hörðum disk


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

pláss á hörðum disk

Pósturaf atlih » Fim 20. Maí 2010 02:23

Ég hef rekið mig oft á það í gegnum tíðina að vera með t.d. 2 möppur á drifi sem eru 100 gb og 200 gb sem er nkl 300gb samtals. en samt sýnir þegar maður skoðar disk properties að notkunin sé kannski 370gb. Veit enhver hvað er í gangi?. Þetta buggar mig því að ég gerði 20 gb part fyrir stýrikerfið sem er núna fullt en ég finn bara 10 gb í notkun með öllu samt er bara smá free á drifinu. kannast enhver við þetta eða jafnvel veit hvað er í gangi. búinn að tæma bin og defragga og mest allt ovius




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pláss á hörðum disk

Pósturaf SteiniP » Fim 20. Maí 2010 02:33

Það er mikið af stýrikerfisskrám í windows sem eru faldar. Þarft að fara í folder options og unchecka "hide protected OS files" til að sjá þær.
t.d. pagefile og hiberfil.sys taka slatta af gígabætum. Svo eru auðvitað temp fælar sem að safnast bara upp. Geta alveg farið upp í tugi gígabæta ef þú hreinsar það aldrei.
Mæli með Ccleaner og treesize