Síða 1 af 1

Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Þri 18. Maí 2010 17:50
af Einarr
Já þar sem ég he fekki mikið geymslu pláss þarf ég eiginlega eitt stykki utanáliggjandi harðadisk(flakkara). Hvar er best að fá disk og hýsingu á sem lægstu verði ( 500-1000 gb)

Einarrrrrr

Re: Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Þri 18. Maí 2010 18:24
af g0tlife
1.5 TB í elko á 23 þús :) lítill og nettur er rétt undir 1 kg á þyngt

Re: Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Þri 18. Maí 2010 18:28
af Einarr

Re: Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Þri 18. Maí 2010 18:33
af Oak
held að þetta sé svona ódýrasta samsettningin
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5019

þessi er að koma betur út hjá mér heldur en WD Elements gaurinn.

hérna er líka einn http://www.att.is/product_info.php?prod ... f518428eff

það virðist ekkert vera ódýrara að kaupa þetta stakt og setja saman sjálfur.

Re: Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Fös 28. Maí 2010 23:01
af Klemmi
Kosturinn við að hafa þetta ósamsett (kaupa hýsingu og disk sér) er að þá ertu ekki að rjúfa ábyrgðina með því að opna boxið upp. Sem er kostur ef þig langar t.d. að setja stærri disk í hýsinguna, þarft nauðsynlega að komast í gögn af öðrum SATA disk en nennir ekki að opna tölvuna, finna lausa SATA snúru o.s.frv. eða ef diskurinn/hýsingin bilar og þig langar að reyna gagnabjörgun án þess að skemma ábyrgðina á flakkaranum.

Re: Kaup á utanáliggjandi harðadisk ( hýsing og diskur)

Sent: Fös 28. Maí 2010 23:03
af Klemmi
Einarr skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1232 er eitthvað varið í þetta?
http://buy.is/product.php?id_product=1410 eða þessa hýsingu?


Mæli ekki með þessari CoolMax, allavega var IDE útgáfan af henni alveg handónýt :/ Getur þó verið að þessi sé betri, CoolMax hýsingarnar hafa annars reynst mér vel.