Aðstoð með flakkara

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Aðstoð með flakkara

Pósturaf g0tlife » Mán 17. Maí 2010 20:23

Keipti mér Verbatim 1,5TB. VERB15TB. 1500 GB Utanáliggjandi flakkari / 7200rpm / USB 2.0 / Forrit: Nero Back1Tup

En hann leifir mér ekki að færa myndir og þannig sem er yfir 4GB á sig. Er e-h hægt að laga þetta eða þarf ég ný að fara kaupa nýjann ?


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Páll » Mán 17. Maí 2010 20:26

gotlife skrifaði:Keipti mér Verbatim 1,5TB. VERB15TB. 1500 GB Utanáliggjandi flakkari / 7200rpm / USB 2.0 / Forrit: Nero Back1Tup

En hann leifir mér ekki að færa myndir og þannig sem er yfir 4GB á sig. Er e-h hægt að laga þetta eða þarf ég ný að fara kaupa nýjann ?



Þarft að formata hann í NTFS.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf g0tlife » Mán 17. Maí 2010 20:33

[quote="Palz"l]Þarft að formata hann í NTFS.[/quote]

Tell me more ..
Síðast breytt af g0tlife á Mán 17. Maí 2010 20:34, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf BjarkiB » Mán 17. Maí 2010 20:34

Einfallt progress. Þarf að formatta hann frá FAT32 í NTFS þar sem FAT styður ekki file-a stærri en 4 GB. http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 56984.aspx




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Páll » Mán 17. Maí 2010 20:37

Get ekki eytt þessu svari:(
Síðast breytt af Páll á Mán 17. Maí 2010 20:38, breytt samtals 1 sinni.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Páll » Mán 17. Maí 2010 20:37

Ef þú ert í vista ferðu í start -> Hægri klikkar á Computer og ferð í "manage" -> Og þaðan í "Storage" -> og Disk Management -> Hægri klikkar svo á diskinn og gerir "Format" að mig minnir.[/quote]



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf beatmaster » Mán 17. Maí 2010 20:38

Pallz skrifaði:
gotlife skrifaði:[


Ef þú ert í vista ferðu í start -> Hægri klikkar á Computer og ferð í "manage" -> Og þaðan í "Storage" -> og Disk Management -> Hægri klikkar svo á diskinn og gerir "Format" að mig minnir.
og gera sér grein fyrir því að þetta eyðir öllu sem að var búið að setja inná diskinn fyrir format


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Páll » Mán 17. Maí 2010 20:38

beatmaster skrifaði:
Pallz skrifaði:
gotlife skrifaði:[


Ef þú ert í vista ferðu í start -> Hægri klikkar á Computer og ferð í "manage" -> Og þaðan í "Storage" -> og Disk Management -> Hægri klikkar svo á diskinn og gerir "Format" að mig minnir.
og gera sér grein fyrir því að þetta eyðir öllu sem að var búið að setja inná diskinn fyrir format


Bara taka backup áður enn þetta er gert..



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf BjarkiB » Mán 17. Maí 2010 20:40

Pallz skrifaði:Ef þú ert í vista ferðu í start -> Hægri klikkar á Computer og ferð í "manage" -> Og þaðan í "Storage" -> og Disk Management -> Hægri klikkar svo á diskinn og gerir "Format" að mig minnir.


Eða fara bara í commander promt og skrifa D: /fs:ntfs :) í staðinn fyrir D þá myndiru nota driver stafinn á flakkarnum.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf g0tlife » Mán 17. Maí 2010 20:47

Ég geri convert g: /fs:ntfs þá kemur ''The type of the file system is FAT32
Enter The current volume label for drive G:

Þarna veit ég ekkert hvað á að gera ...


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Pandemic » Mán 17. Maí 2010 20:49

Skrifar bara hvað Volume-ið heitir :) "porn safnið mitt"
Það sem diskurinn heitir í my computer



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf g0tlife » Mán 17. Maí 2010 21:00

þetta ætlar ekki að virka ég fékk þetta útúr þessu http://xs.to/image-49EA_4BF1AE85.jpg


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Pandemic » Mán 17. Maí 2010 21:03

Gerðu fyrst chkdsk G: /F /X og svo aftur convert




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf Páll » Mán 17. Maí 2010 21:14

gotlife skrifaði:þetta ætlar ekki að virka ég fékk þetta útúr þessu http://xs.to/image-49EA_4BF1AE85.jpg


Eða bara gera það sem ég sagði.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með flakkara

Pósturaf g0tlife » Mán 17. Maí 2010 22:03

þetta virkaði :P


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold